Fleiri fréttir

Kviknaði í kofa í Kópavogi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan 14:09 í dag þar sem kviknað hafði í kofa úti í garði við íbúðarhús í Kópavogi.

Saddir og sælir sjúkraflutningamenn á Suðurlandi

Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að verða svangir á vaktinni yfir jólahátíðina því félagar í bifhjólasamtökunum Postulunum komu til þeirra með fullt fangað af mat og drykk.

Vilja rjúfa þúsund íbúa múrinn í Hörgársveit

Vonir standa til að hægt sé að reisa hundrað íbúðir í Hörgársveit á næstu árum. Sveitarfélagið er á meðal sjö sveitarfélaga sem valið var í sérstakt tilraunaverkefni um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni.

Ein­stæðingum á Sel­fossi boðið í mat á að­fanga­dags­kvöld

Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni á Selfossi svo það væri nóg pláss fyrir alla.

Ofbýður framkoma í garð Dags

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við hvernig ástandið er á nokkrum eyjum í Indónesíu eftir flóðbylgjuna sem skall á þar í gærkvöldi en eyðileggingin er gífurleg og mannfall mikið.

Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag.

Gefa heimilis­lausum föt í frostinu

Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en áþá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum.

Dúxaði í MH með 9,91 í meðaleinkunn

130 nemendur af sex námsbrautum voru brautskráðir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð í gær. Dúx skólans, Melkorka Gunborg Briansdóttir, útskrifaðist með aðra til fjórðu hæstu meðaleinkunn í sögu skólans eða 9,91 í meðaleinkunn. Hugi Kjartansson var semídúx með meðaleinkunn upp á 9,3.

Spá fækkun ferðamanna fyrstu mánuði næsta árs

Bráðabirgðaspá Isavia gerir ráð fyrir að farþegum á Keflavíkurflugvelli fækki um tæplega tíu prósent fyrstu þrjá mánuði næsta árs. Hins vegar stefnir í metfjölda á landinu í desember. Forstöðumaður hjá Íslandsstofu segir að Ísland njóti sífellt meiri vinsælda yfir þennan árstíma.

Reykræstu hús í Reykjanesbæ

Brunavarnir Suðurnesja fengu útkall skömmu fyrir klukkan sex um að eldur logaði í húsi að Framnesvegi.

Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá því að Isavia gerir ráð fyrir tæplega tíu prósenta samdrætti í komu farþega til landsins fyrstu þrjá mánuði næsta árs. Gangi áætlanir eftir má gera ráð fyrir að farþegum á Keflavíkurflugvelli fækki um allt að 1800 á dag.

Eldur kviknaði í bíl á Eyrarbakka

Eldur kom upp einum bíl sem stóð á bílastæði á Eyrarbakka í dag. Þetta hefur fréttastofa eftir Pétri Péturssyni, slökkviliðsstjóra hjá brunavörnum Árnessýslu.

Sjá næstu 50 fréttir