Fleiri fréttir

Þessi risi er að koma til Íslands

Hann er nærri 400 tonn að þyngd og er nú um borð í hollensku flutningaskipi, sem kom að ströndum til Íslands í kvöld frá Gdynia í Póllandi.

Sigmundur segir Ingu fara með rangt mál

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur brugðist við ummælum Ingu Sæland þess efnis að hann hafi sagt Karl Gauta Hjaltason og Ólaf Ísleifsson, fyrrum þingmenn Flokks fólksins, hafa átt frumkvæði að fundinum sem þeir þrír, ásamt þremur þingmönnum Miðflokksins, áttu að barnum Klaustri 20. nóvember síðastliðinn.

Fjárlög næsta árs samþykkt

Þrjátíu og tveir greiddu atkvæði með fjárlagafrumvarpinu, þrír gegn því en 21 þingmaður greiddi ekki atkvæði.

Bíða viðbragða ríkisins vegna makríldóms

Framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Hugins segist bíða viðbragða frá íslenska ríkinu vegna hæstaréttardóms um bótaskyldu ríkisins vegna úthlutunar á makrílkvóta.

Litla hafpulsan hefur misst reisn sína

Svo virðist sem skemmdir hafi verið unnar á listaverkinu Litlu hafpulsunni í Tjörninni eða verkið hafi farið illa í vindi í höfuðborginni í nótt.

Kuldaboli herðir tökin um helgina

Það verður frost um allt land um helgina ef marka má spákort Veðurstofu Íslands en eftir helgi á að hlýna strax aftur.

Allt að 19 mánaða bið til að greina einhverfu

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins sinnir ekki lagaskyldu vegna fjársveltis. Á fjórða hundrað barna bíða eftir greiningu. Biðin vel á annað ár á mikilvægum tíma í þroska barna. Forstöðumaður segir um 200 milljónir vanta í reksturinn.

Marvin heitir Bára

Hin 42 ára gamla Bára Halldórsdóttir trúði ekki sínum eigin eyrum þegar hún settist niður með kaffibolla á Klaustri þann 20. nóvember síðastliðinn.

Fyrrverandi bæjarfulltrúi krefst milljóna

Borghildur Sölvey Sturludóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, krefur bæinn um rúmlega fjórar milljónir í skaðabætur vegna brottvikningar úr starfi.

Meiðandi slúðri um grunnskólabörn dreift á Instagram

Dæmi eru um að meiðandi slúðri um þrettán til fjórtán ára gömul grunnskólabörn sé dreift á sérstökum slúðursíðum á Instagram. Fjölmargar slíkar síður eru til, misvirkar, en þó virðast þær ná til flestra landshluta hér á landi. Slúðrið er oftar en ekki af kynferðislegum toga.

Zúistum fækkaði hlutfallslega mest

Rúmlega þrjú hundruð manns gengu úr trúfélaginu Zuism á árinu. Mest fjölgaði hlutfallslega í Stofnun múslima á Íslandi.

Eldur í húsi á Vesturgötu

Slökkviliðsfólk frá höfuðborgarsvæðinu hefur verið ræst út vegna elds á Vesturgötu vestur af miðbæ Reykjavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir