Fleiri fréttir

150 þúsund króna dagsektir lagðar á Reykjavíkurborg

Vinnueftirlitið ákvað þann 8. október síðastliðinn að leggja dagsektir á Reykjavíkurborg vegna Leikskólans Lyngheima vegna vanrækslu á að fara eftir fyrirmælum stofnunarinnar um úrbætur á öryggi starfsmanna, aðbúnaði og hollustuháttum.

Stórt skref í átt að brú yfir Fossvog

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti á fundi sínum á þriðjudag afgreiðslu skipulagsráðs þess efnis að tillaga að deiliskipulagi brúar yfir Fossvog verði auglýst.

BHM lagði ríkið

Ríkið var dæmt til að greiða ljósmæðrum vangoldin laun.

Segir fjölmiðlanefndina hafa eyðilagt RÚV-kæru

Magnús Ragnarsson kveðst hafa fengið símtal um að auglýsing um Hafnartorg yrði ekki birt hjá Símanum því fyrirtækið ræki ekki fréttastofu. Ekki verði skorið úr um brot RÚV því fjölmiðlanefnd hafi klúðrað rannsóknarbeiðni.

Keisaraskurður verður æ algengari

Tíðni keisaraskurða í heiminum hefur aukist verulega á undanförnum árum. Slík aðgerð getur haft áhrif á heilsu móður og barns til skemmri og lengri tíma. Markvisst unnið að því að fækka óþarfa keisaraskurðum á Landspítala. Meira um að konur biðji um aðgerðina.

Dagur fer í veikindaleyfi

Sýking tekið sig upp að nýju og borgarstjóri frá Borgarstjóri er í leyfi meðan hann nær sér af sýkingu. Hann greindist með alvarlegan gigtarsjúkdóm eftir að hafa fengið sömu sýkingu síðasta haust, en sú var alvarlegri. Hann ætlar ekki í langt veikindaleyfi og er vongóður um framhaldið.

Ekki búið að semja um aðild Íslands

Ísland hefur ekki skrifað undir samkomulag við Dani og Norðmenn um sameiginleg lyfjakaup. Mögulegir þátttakendur í útboðinu hafa lýst efasemdum um aðkomu Íslands að verkefninu vegna smæðar markaðarins hér á landi. Pólitískur vilji þó enn til staðar.

Eyþór Arnalds um braggann: „Sjaldan er ein báran stök“

Reykjavíkurborg mun ekki eyða krónu í viðbót í braggann í Nauthólsvík að sögn forseta borgarstjórnar. Þá undrast formaður skipulags- og samgönguráðs að verkefnið hafi á sínum tíma ekki verið á borði umhverfis- og skipulagssviðs.

Lögreglufulltrúinn fær lægri bætur

Hæstiréttur hefur lækkað miskabætur sem Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi fyrrverandi fíkniefnalögreglumanns sem var leystur frá störfum vegna rannsóknar á meintri spillingu.

Sjá næstu 50 fréttir