Fleiri fréttir

Skordýrategundum fjölgar á Íslandi

Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti.

Aftur í óvissuna

Kúrdískum hjónum og dýralæknum var synjað um hæli. Konan er gengin 16 vikur með annað barn þeirra. "Fólk hefur tekið okkur opnum örmum.“

Formenn stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum sveitarfélaganna um fiskeldismál

Formenn stjórnarflokka ríkisstjórnarinnar funduðu í gær með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarbæjar. Tilefni fundarins var að ræða stöðuna sem nú er uppi hjá fiskeldisfyrirtækjum í sveitarfélögunum tveimur en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti fyrr í vikunni rekstrarleyfi fyrirtækjanna til fiskeldis á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn sveitarfélaganna sátu einnig fundinn.

Segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum.

Heiðveig María segir forystu sjómanna hafa brugðist

Fyrsta konan til að bjóða sig fram til forystu í Sjómannafélagi Íslands gagnrýnir núverandi forystu fyrir að koma illa undirbúna að gerð kjarasamninga og standa sig ekki í stykkinu í vöktun löggjafar sem snertir hagsmuni sjómanna.

Íslendingar kaupa fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra

Íslendingar hafa keypt fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra undanfarin tvö ár. Á síðasta ári keyptu Íslendingar fleiri fasteignir en nokkur önnur þjóð hjá fasteignasölu sem starfar um alla Evrópu og stefnir í met annað árið í röð.

ÖBÍ krefst þess að Alþingi breyti fjárlagafrumvarpinu

Öryrkjabandalag Íslands, ályktaði á aðalfundi dagana 5. og 6. október að bandalagið krefjist þess að Alþingi breyti fjárlagafrumvarpi ársins 2019 og forgangsraði í þágu þeirra sem verst standa í samfélaginu.

Mosfellsheiði opnuð á ný

Bílvelta varð á Mosfellsheiði á fimmta tímanum í dag þar sem bifreið með fjórum farþegum hafnaði á hvolfi utan vegar.

Settu í fyrsta gír á Grænlandi

"Þegar hrunið skall á var ég fimmtán ára, að verða sextán. Ég stundaði nám í tíunda bekk í Hlíðaskóla. Reyndar varð rask á skólagöngunni þennan vetur og ég kláraði í grunnskólanum á Ísafirði,“ segir Íris Ösp Heiðrúnardóttir um októbermánuð árið 2008.

Héldum bara áfram að prjóna og taka slátur

Fyrir tíu árum voru foreldrar Sigurjóns Geirs Eiðssonar á heimleið af fæðingardeildinni með hann. Þau kveiktu á útvarpinu og hlustuðu á Geir Haarde biðja guð um að blessa Ísland á ferð undir Hafnarfjalli.

Missti föður sinn og bróður

Alex Ford er fædd árið 1993. Hún er tuttugu og fimm ára gömul námskona og listamaður. Hún segist muna afar lítið eftir upphafi hrunsins og mótmælunum sem urðu í kjölfarið.

Utanríkismál, hrun og popúlismi í Víglínunni

Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu en hann hefur gert víðreist undanfarið.

Samhugur fólks bjargaði geitunum

Þetta er fyrsta árið í tuttugu ár sem við erum í plús,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir um rekstrarstöðuna á geitabúinu á Háafelli.

Sprunginn markaður sem skaðar greinina

Mjólkurframleiðendur fá aðeins brot af því greiðslumarki sem þeir ætla sér að kaupa. Dæmi um að bændur hafi fengið 0,0000184 prósent af þeim kvóta sem þeir vildu kaupa. Formaður Landssambands kúabænda segir kerfið sprungið.

Sjá næstu 50 fréttir