Fleiri fréttir

Látinn eftir slys á gámastöðinni á Selfossi

Ungi maðurinn sem slasaðist alvarlega á gámasvæðinu á Selfossi á þriðjudag er látinn. Lögreglan á Suðurlandi segir ekki unnt að greina frá nafni hans að svo stöddu.

Ríkið vill tekjur af Jökulsárlóni

Fjármálaráðuneytið segir mikilvægt að ríkið fái tekjur af Felli í „eðlilegu hlutfalli við þann mikla kostnað sem lagt hefur verið í vegna kaupa á jörðinni“.

Viðbrögðin hafa rétt við bakið á þolendum Róberts Downey

Vinna er hafin við frumvarp sem dómsmálaráðherra ætlar að leggja fram í haust, um breytingar á uppreist æru. Faðir stelpu sem hefur orðið fyrir ofbeldi fagnar frumvarpinu og vill halda áfram að ræða þessi mál. Enn fást engin svör frá

Ofurjeppar og rútur útlæg úr miðborginni

Í dag tekur gildi bann við akstri hópbifreiða og fjallajeppa um miðborgina. Íbúar fagna og kallað er eftir harðari aðgerðum víðar í borginni. En þeir sem aka bílunum hafa gagnrýnt ákvörðun borgarráðs.

Börnin í sirkus á sumrin

Börnin hafa misjafna hluti fyrir stafni á sumrin þegar skólarnir eru lokaðir. Hundruð barna nýta tímann í að læra sirkuslistir og virðast mörg þeirra hafa hug á að ganga í sirkus í framtíðinni

Skoða ókeypis námsgögn í Kópavogi

Sífellt fleiri sveitafélög eru að samþykkja að veita grunnskólabörnum ókeypis námsgögn. Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt þetta og Kópavogsbær ætlar að skoða kostnaðinn.

Veiðigjaldið endanleg ákvörðun

Hækkun veiðigjalda um sex milljarða á næsta fiskveiðiári ætti ekki að koma neinum á óvart að mati sjávarútvegsráðherra. Hækkunin endurspegli betri afkomu útgerðanna þótt skoða megi hvort rétt sé að miða álagningu við afkomuna fyrir tveimur árum.

Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi

Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun.

Ráðherra vill fresta sölu á fjölda íbúða

Félagsmálaráðherra vill að Íbúðalánasjóður fresti sölu hundraða íbúða sem áformað er að selja fyrir áramót. Sveitarfélögin hafa ekki áhuga á að kaupa íbúðirnar og telja þær ekki henta fyrir félagslega kerfið. Íbúum mögulega hjálpað að kaupa með startlánum.

Gæsluvél til Sikileyjar

TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, hélt nú í morgun áleiðis til Sikileyjar en næstu vikurnar sinnir vélin og áhöfn hennar landamæraeftirliti á Miðjarðarhafi fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu, Frontex.

Hjúkrunarfræðingum þarf að fjölga um 130

Landspítalinn þarf 100-130 hjúkrunarfræðinga til að geta mannað stöður eins og þarf, segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar og staðgengill forstjóra Landspítalans. Stjórnendur spítalans telja ástandið erfitt en viðráðanlegt.

Færri innbrot á Suðurlandi

Innbrotum virðist hafa fækkað til muna á þessu ári miðað við síðasta ár á Suðurlandi. Þann 13. júlí í fyrra var búið að tilkynna 29 innbrot til lögreglunnar á Suðurlandi víðsvegar úr umdæminu. Það sem af er ári hefur verið tilkynnt um 16 innbrot.

Umsóknir verði afgreiddar hratt

„Það er krafa sveitarfélaganna að afgreiðsla á umsóknum um laxeldisleyfi verði unnin á þeim hraða sem lög og góð stjórnsýsla mæla fyrir um,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu frá sveitarfélögum á Vestfjörðum.

Saka Vínbúðirnar um bruðl með almannafé

Auglýsingaherferð ÁTVR, Röðin, kostaði 13 milljónir og hefur farið öfugt ofan í flesta enda er verið að minna starfsfólk stofnunarinnar á að spyrja um skilríki. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins saka Vínbúðirnar um að bruðla með almannafé.

Ógreinilegri skil milli vinnu og einkalífs vegna snjalltækja

Snjalltæki geta valdið því að fólk sé í vinnunni allan sólarhringinn. Í nýlegri könnun meðal félagsmanna BHM kemur fram að helmingur svarenda, sem hafa til umráða snjalltæki frá vinnuveitanda, fær mjög oft einhvers konar skilaboð veg

Vilja ná í fjársjóðskistu í póstherbergi Minden

Félagið Advanced Marine Services vill starfsleyfi til að ná í kassa með góðmálmum sem það kveðst hafa fundið í póstherbergi þýska flutningaskipsins Minden sem liggur á 2.242 metra dýpi undan Íslandi. Umhverfisstofnun skoðar málið.

Stefnir í að 100 milljóna króna múrinn verði rofinn

Nú þegar hafa safnast um 17 milljónir króna eða 61 prósenti hærri upphæð en á sama tíma í fyrra í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Hlauparar söfnuðu 97,2 milljónum til góðgerðarmála í fyrra sem var nýtt met en miðað við gang mála núna er ekki ólíklegt að það met verði slegið í ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir