Fleiri fréttir

Um áttatíu nemendum rænt í Kamerún

Árásir herskárra aðskilnaðarsinna hafa verið tíðar í hinum enskumælandi Norðvestur- og Suðvesturhéruðum landsins síðustu misserin.

Lagði til atlögu með hnífsblaði í krepptum hnefa

Maðurinn sem er í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaður um tilraun til manndráps lagði til atlögu að fórnarlambinu með hnífsblaði í krepptum hnefa. Fórnarlambið hlaut alls tíu stungusár.

Heræfingar hafnar að nýju í Suður-Kóreu

Fyrsta sameiginlega heræfing Suður-Kóreu og Bandaríkjanna frá því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ákvað að slíkum æfingum skyldi hætt stendur nú yfir.

Danski fjársvikarinn Britta Nielsen handtekin

Dönsk kona sem grunuð er um að hafa svikið um 111 milljónum danskra króna, rúma tvo milljarða íslenskra króna, úr sjóðum danskra félagsmálayfirvalda, var handtekin í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í morgun.

Neyðarsöfnun Rauða krossins hafin vegna yfirvofandi hungursneyðar í Jemen

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun vegna vopnaðra átaka og yfirvofandi hungursneyðar í Jemen. Með því að senda SMS-ið HJALP í númerið 1900 er starf Rauða kross hreyfingarinnar í Jemen styrkt um 2900 kr. Sú upphæð dugar til þess að þrjú börn í Jemen fái mat í einn mánuð.

Ákærður fyrir brot gegn barnungri stjúpdóttur

Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn dóttur þáverandi sambýliskonu yfir tveggja ára tímabil. Stúlkan var á grunnskólaaldri þegar meint brot áttu sér stað fyrir þremur til fimm árum.

Varað við stormi

Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi sem gegnur yfir landið á morgun en gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi klukkan sex í fyrramálið.

Fresta flutningi fjölskyldu úr landi vegna tafa

Brottflutningur kúrdísku dýralæknanna Mardin Azeez og Didar Farid Kareem, sem Fréttablaðið fjallaði um í byrjun október, hefur verið frestað og fær umsókn þeirra um hæli hér á landi efnislega meðferð hjá Útlendingastofnun.

Kínverjar slaka á innflutningstollum

Kínverjar ætla að slaka á innflutningstollum sínum og opna efnahagslíf sitt enn meira en þeir hafa lengi verið gagnrýndir fyrir viðskiptahætti sína gagnvart öðrum þjóðum.

Herða á þvingunum gagnvart Íran

Bandaríkjamenn hafa sett enn harðari viðskiptaþvinganir á Íran eftir mikil mótmæli í landinu um helgina sem beindust gegn Bandaríkjunum.

Þarf ekki að borga fyrir Spaðana

Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í upphafi síðustu viku sýknaður af kröfu um greiðslu á 255 þúsund krónum vegna flutninga á hestum.

Tveir starfsmenn PCC á Bakka í farbann

Tveir erlendir starfsmenn kísilvers PCC á Bakka við Húsavík voru í gærkvöldi úrskurðaðir í allt að þriggja mánaða farbann, í héraðsdómi Norðurlands eystra.

Sjá næstu 50 fréttir