Diljá ráðin kynningarstjóri Listaháskólans Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2023 10:22 Diljá Ámundadóttir Zoëga. Aðsend Diljá Ámundadóttir Zoëga, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur verið ráðin í starf kynningarstjóra Listaháskóla Íslands. Í tilkynningu segir að Diljá sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, BA gráðu í frumkvöðlafræðum og skapandi verkefnastjórnun frá KaosPilot-skólanum í Danmörku, diplómu á meistarastigi í sálgæslufræðum frá EHÍ og hafi lagt stund á nám í sálrænum áföllum og ofbeldi við Háskólann á Akureyri. „Diljá sat í borgarstjórn á árunum 2010 - 2022 og átti þar setu í ráðum og nefndum innan stjórnsýslunnar. Meðfram þeim störfum vann hún í verkefnum tengdum markaðsmálum og viðburða- og verkefnastjórnun. Árið 2013 stofnaði hún og rak fyrirtækið Þetta reddast ehf. sem sinnti verkefnum í almannatengslum, viðburðarhaldi og markaðsmálum fyrir stóran og fjölbreyttan kúnnahóp. Hún var um árabil verkefnastjóri hjá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og sá um innri markaðssetningu og var framleiðandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP games í nokkur ár. Einnig sá um stofnun og mótun nýrrar samfélagsmiðladeildar á auglýsingastofunni ENNEMM. Diljá á sem stendur sæti í stjórn RÚV, Bergsins headspace, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Kvennaskólans í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Auglýsinga- og markaðsmál Háskólar Vistaskipti Menning Tengdar fréttir Kristín ráðin rektor Listaháskóla Íslands Kristín Eysteinsdóttir, fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, hefur verið ráðin sem nýr rektor Listaháskóla Íslands. Kristín hefur störf þann 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við starfinu af Fríðu Björk Ingvarsdóttur sem er á sínu tíunda starfsári. Alls sóttu tuttugu um stöðuna. 21. apríl 2023 09:39 Mest lesið Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira
Í tilkynningu segir að Diljá sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, BA gráðu í frumkvöðlafræðum og skapandi verkefnastjórnun frá KaosPilot-skólanum í Danmörku, diplómu á meistarastigi í sálgæslufræðum frá EHÍ og hafi lagt stund á nám í sálrænum áföllum og ofbeldi við Háskólann á Akureyri. „Diljá sat í borgarstjórn á árunum 2010 - 2022 og átti þar setu í ráðum og nefndum innan stjórnsýslunnar. Meðfram þeim störfum vann hún í verkefnum tengdum markaðsmálum og viðburða- og verkefnastjórnun. Árið 2013 stofnaði hún og rak fyrirtækið Þetta reddast ehf. sem sinnti verkefnum í almannatengslum, viðburðarhaldi og markaðsmálum fyrir stóran og fjölbreyttan kúnnahóp. Hún var um árabil verkefnastjóri hjá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og sá um innri markaðssetningu og var framleiðandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP games í nokkur ár. Einnig sá um stofnun og mótun nýrrar samfélagsmiðladeildar á auglýsingastofunni ENNEMM. Diljá á sem stendur sæti í stjórn RÚV, Bergsins headspace, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Kvennaskólans í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni.
Auglýsinga- og markaðsmál Háskólar Vistaskipti Menning Tengdar fréttir Kristín ráðin rektor Listaháskóla Íslands Kristín Eysteinsdóttir, fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, hefur verið ráðin sem nýr rektor Listaháskóla Íslands. Kristín hefur störf þann 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við starfinu af Fríðu Björk Ingvarsdóttur sem er á sínu tíunda starfsári. Alls sóttu tuttugu um stöðuna. 21. apríl 2023 09:39 Mest lesið Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira
Kristín ráðin rektor Listaháskóla Íslands Kristín Eysteinsdóttir, fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, hefur verið ráðin sem nýr rektor Listaháskóla Íslands. Kristín hefur störf þann 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við starfinu af Fríðu Björk Ingvarsdóttur sem er á sínu tíunda starfsári. Alls sóttu tuttugu um stöðuna. 21. apríl 2023 09:39