Traust á fjármálakerfinu ekki komið aftur eftir hrun Kjartan Kjartansson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 13. mars 2023 23:14 Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Vísir/Arnar Íslenskur hagfræðiprófessor segir að óróleiki vegna falls tveggja bandaríska banka bendi til þess að traust fólks á fjármálakerfinu sé ekki komið aftur þrátt fyrir að fimmtán ár séu liðin frá bankahruninu. Fátt bendi þó til þess að bankarnir hafi fallið vegna kerfislægs vanda. Bandarísk yfirvöld ákváðu að ábyrgjast allar innistæður í Silicon Valley Bank og Signature Bank sem fóru í þrot í síðustu viku. Hlutabréf í fjármálastofnunum hefur tekið dýfu um allan heim í kjölfarið. Joe Biden Bandaríkjaforseti reyndi að róa markaði og almenning í dag með því að segja að stjórn hans gerði allt sem í hennar valdi stæði til þess að tryggja stöðugleika. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir fátt benda til þess kerfislægur vandi hafi orðið bönkunum að falli. Þess í stað hafi þeir veðjað djarft á skuldabréf. Verð þeirra hafi lækkað mjög þegar vextir fóru hækkandi. Einnig hafi slök áhættustýring í kjölfar tilslakana á reglugerð fyrir nokkrum árum hafi átt sinn þátt. „Það er einhver óróleiki en það er svo sem ekki margt sem bendir til þess að þetta sé einhver kerfislægur vandi eða að þetta séu margir bankar sem séu í sambærilegri stöðu,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Önnur fjármálakreppa sé ekki í kortunum þrátt fyrir að óróleiki ríki á mörkuðum. Það taki tíma fyrir rykið að setjast aftur. „Það kannski sýnir okkur að traust á kerfinu er ekki komið aftur þó að það séu komin fimmtán ár frá því að síðasta hrun dundi yfir. Þannig að það er ekkert skrýtið að almenningur og fjárfestar hafi varann á, brenndir af reynslu fyrri ára. Auðvitað eiga menn að hafa varann á því það er nú oft það sem bjargar mönnum frá því að koma sér í vandræði,“ sagði Gylfi. Bandaríkin Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Biden segir bankakerfið standa traustum fótum Joe Biden Bandaríkjaforseti fullyrti að bankakerfið væri traust þrátt fyrir fall tveggja banka á skömmum tíma. Landsmenn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af innistæðum sínum og skattgreiðendur yrðu ekki látnir borga reikninginn. 13. mars 2023 18:57 Öðrum banka lokað en innistæður að fullu tryggðar Etirlitsaðilar í New York ríki Bandaríkjanna hafa tekið yfir bankann Signature Bank, sem kominn var í sambærileg vandræði og SVB-bankinn sem lokað var fyrir helgi. Innistæður allra innistæðueiganda verða að fullu tryggðar svo tryggja megi trú á bandaríska bankakerfið. Bankarnir voru umsvifamiklir á rafmyntamarkaði. 13. mars 2023 08:49 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Kærasta rafmyntamógúls í fangelsi vegna FTX-svikanna Stýrivextir lækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í fjögur ár Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Snúa við dómnum og dæma Bonnesen í fangelsi Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Skaut samstundis niður tillögur um efnahagslega björgun Evrópu Bein útsending: Apple kynnir nýjustu græjurnar Hætta steðjar að lífsgæðum Evrópubúa Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Sjá meira
Bandarísk yfirvöld ákváðu að ábyrgjast allar innistæður í Silicon Valley Bank og Signature Bank sem fóru í þrot í síðustu viku. Hlutabréf í fjármálastofnunum hefur tekið dýfu um allan heim í kjölfarið. Joe Biden Bandaríkjaforseti reyndi að róa markaði og almenning í dag með því að segja að stjórn hans gerði allt sem í hennar valdi stæði til þess að tryggja stöðugleika. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir fátt benda til þess kerfislægur vandi hafi orðið bönkunum að falli. Þess í stað hafi þeir veðjað djarft á skuldabréf. Verð þeirra hafi lækkað mjög þegar vextir fóru hækkandi. Einnig hafi slök áhættustýring í kjölfar tilslakana á reglugerð fyrir nokkrum árum hafi átt sinn þátt. „Það er einhver óróleiki en það er svo sem ekki margt sem bendir til þess að þetta sé einhver kerfislægur vandi eða að þetta séu margir bankar sem séu í sambærilegri stöðu,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Önnur fjármálakreppa sé ekki í kortunum þrátt fyrir að óróleiki ríki á mörkuðum. Það taki tíma fyrir rykið að setjast aftur. „Það kannski sýnir okkur að traust á kerfinu er ekki komið aftur þó að það séu komin fimmtán ár frá því að síðasta hrun dundi yfir. Þannig að það er ekkert skrýtið að almenningur og fjárfestar hafi varann á, brenndir af reynslu fyrri ára. Auðvitað eiga menn að hafa varann á því það er nú oft það sem bjargar mönnum frá því að koma sér í vandræði,“ sagði Gylfi.
Bandaríkin Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Biden segir bankakerfið standa traustum fótum Joe Biden Bandaríkjaforseti fullyrti að bankakerfið væri traust þrátt fyrir fall tveggja banka á skömmum tíma. Landsmenn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af innistæðum sínum og skattgreiðendur yrðu ekki látnir borga reikninginn. 13. mars 2023 18:57 Öðrum banka lokað en innistæður að fullu tryggðar Etirlitsaðilar í New York ríki Bandaríkjanna hafa tekið yfir bankann Signature Bank, sem kominn var í sambærileg vandræði og SVB-bankinn sem lokað var fyrir helgi. Innistæður allra innistæðueiganda verða að fullu tryggðar svo tryggja megi trú á bandaríska bankakerfið. Bankarnir voru umsvifamiklir á rafmyntamarkaði. 13. mars 2023 08:49 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Kærasta rafmyntamógúls í fangelsi vegna FTX-svikanna Stýrivextir lækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í fjögur ár Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Snúa við dómnum og dæma Bonnesen í fangelsi Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Skaut samstundis niður tillögur um efnahagslega björgun Evrópu Bein útsending: Apple kynnir nýjustu græjurnar Hætta steðjar að lífsgæðum Evrópubúa Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Sjá meira
Biden segir bankakerfið standa traustum fótum Joe Biden Bandaríkjaforseti fullyrti að bankakerfið væri traust þrátt fyrir fall tveggja banka á skömmum tíma. Landsmenn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af innistæðum sínum og skattgreiðendur yrðu ekki látnir borga reikninginn. 13. mars 2023 18:57
Öðrum banka lokað en innistæður að fullu tryggðar Etirlitsaðilar í New York ríki Bandaríkjanna hafa tekið yfir bankann Signature Bank, sem kominn var í sambærileg vandræði og SVB-bankinn sem lokað var fyrir helgi. Innistæður allra innistæðueiganda verða að fullu tryggðar svo tryggja megi trú á bandaríska bankakerfið. Bankarnir voru umsvifamiklir á rafmyntamarkaði. 13. mars 2023 08:49