Meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkar um 530 Máni Snær Þorláksson skrifar 9. mars 2023 16:21 Kirkjuturnar Vilhelm Gunnarsson Skráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Trúfélagið er þó ennþá langfjölmennasta trúfélag landsins með 226.939 skráða meðlimi. Þetta kemur fram í skráningu Þjóðskrár frá 1. mars síðastliðnum. Næst fjölmennasta trúfélag á Íslandi er Kaþólska kirkjan en alls eru 14.939 einstaklingar skráðir í hana. Meðlimum Kaþólsku kirkjunnar hefur fjölgað um 90 síðan í desember í fyrra. Skráðum einstaklingum í Vottum Jehóva fækkaði um 2,7 prósent, eða 16 manns, síðan í desember í fyrra og meðlimum Zúistafélagsins fækkar um 18, það gera 3,4 prósent. Prósentufjölgunin var mest í Siðmennt en meðlimum þeirra fjölgar um 143 einstakling sem gerir um 2,7 prósent. Hlufallsleg fjölgun var mest hjá lífskoðunarfélaginu Lífspekifélag Íslands eða um 8,8 prósent. Alls eru meðlimir þess núna 35 talsins Einstaklingar sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eru alls 30.066 hér á landi, það gera um 7,7 prósent landsmanna. Þá voru 74.559 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu, það eru þeir sem hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag. Tengd skjöl Tafla_yfir_fjölda_skráðra_eftir_trú-_og_lífsskoðunarfélögumXLSX26KBSækja skjal Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Þetta kemur fram í skráningu Þjóðskrár frá 1. mars síðastliðnum. Næst fjölmennasta trúfélag á Íslandi er Kaþólska kirkjan en alls eru 14.939 einstaklingar skráðir í hana. Meðlimum Kaþólsku kirkjunnar hefur fjölgað um 90 síðan í desember í fyrra. Skráðum einstaklingum í Vottum Jehóva fækkaði um 2,7 prósent, eða 16 manns, síðan í desember í fyrra og meðlimum Zúistafélagsins fækkar um 18, það gera 3,4 prósent. Prósentufjölgunin var mest í Siðmennt en meðlimum þeirra fjölgar um 143 einstakling sem gerir um 2,7 prósent. Hlufallsleg fjölgun var mest hjá lífskoðunarfélaginu Lífspekifélag Íslands eða um 8,8 prósent. Alls eru meðlimir þess núna 35 talsins Einstaklingar sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eru alls 30.066 hér á landi, það gera um 7,7 prósent landsmanna. Þá voru 74.559 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu, það eru þeir sem hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag. Tengd skjöl Tafla_yfir_fjölda_skráðra_eftir_trú-_og_lífsskoðunarfélögumXLSX26KBSækja skjal
Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira