Tryggja sér fleiri hundruð milljónir í þróun lyfs við lungnaþembu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2019 11:00 Fredrik Lehmann forstjóri, Friðrik Rúnar stofnandi og Finnur Friðrik Einarsson rekstrarstjóri. Aðsend Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Fyrirtækið heitir Epiendo Pharmaceuticals ehf. og í byrjun desember var það valið eitt af þeim 75 fyrirtækjum sem fær 340 milljóna styrk frá evrópska nýsköpunarráðinu (EIC). Sú styrkveitingin kemur með ásetningi um viðbótarfjárfestingu uppá um 370 milljónir króna frá EIC næsta vor. Eftir þessa hlutafjáraukningu sem var leidd af ABC Venture ehf. eru hluthafar félagsins um 70 talsins. „Þeir fyrstu sem komu inn sættu sig við það að skyggnið inn í framtíðina var slæmt. Síðan hefur verið gerð meiri krafa um skýrari sýn á það hvernig þeir munu á endanum geta losað um fjárfestinguna,“ segir stofnandinn og læknirinn Friðrik Rúnar Garðarsson í viðtali við Markaðinn í dag. Magnús Kristinsson útgerðarmaður, Ólafur Björnsson, eigandi Dalsness, Ingi Guðjónsson, einn eigenda Lyfju, og Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Súper1 eru á meðal hluthafa samkvæmt því sem fram kemur í Markaðnum í dag. Félagið var stofnað árið 2014 af Friðriki Rúnari, sem komst í fréttirnar árið 2016 þegar honum var bjargað á rjúpnaveiðum. Friðrik Rúnar á stærstan hlut í fyrirtækinu. Hefur félagið fengið um 1,1 milljarð króna í hlutafé og styrki frá stofnun að því er fram kemur í tilkynningu frá Epiendo. ABC Venture ehf. er stýrt af Baldvini Valtýssyni og Ívari Guðjónssyni. Heilbrigðismál Lyf Markaðir Tengdar fréttir Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. 18. janúar 2019 13:50 Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06 Rjúpnaskyttan skar áður bensíndælur í sundur en hvetur nú til viðskipta við Olís Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, þekkir bensíndælur betur en flestir. 28. desember 2016 16:39 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira
Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Fyrirtækið heitir Epiendo Pharmaceuticals ehf. og í byrjun desember var það valið eitt af þeim 75 fyrirtækjum sem fær 340 milljóna styrk frá evrópska nýsköpunarráðinu (EIC). Sú styrkveitingin kemur með ásetningi um viðbótarfjárfestingu uppá um 370 milljónir króna frá EIC næsta vor. Eftir þessa hlutafjáraukningu sem var leidd af ABC Venture ehf. eru hluthafar félagsins um 70 talsins. „Þeir fyrstu sem komu inn sættu sig við það að skyggnið inn í framtíðina var slæmt. Síðan hefur verið gerð meiri krafa um skýrari sýn á það hvernig þeir munu á endanum geta losað um fjárfestinguna,“ segir stofnandinn og læknirinn Friðrik Rúnar Garðarsson í viðtali við Markaðinn í dag. Magnús Kristinsson útgerðarmaður, Ólafur Björnsson, eigandi Dalsness, Ingi Guðjónsson, einn eigenda Lyfju, og Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Súper1 eru á meðal hluthafa samkvæmt því sem fram kemur í Markaðnum í dag. Félagið var stofnað árið 2014 af Friðriki Rúnari, sem komst í fréttirnar árið 2016 þegar honum var bjargað á rjúpnaveiðum. Friðrik Rúnar á stærstan hlut í fyrirtækinu. Hefur félagið fengið um 1,1 milljarð króna í hlutafé og styrki frá stofnun að því er fram kemur í tilkynningu frá Epiendo. ABC Venture ehf. er stýrt af Baldvini Valtýssyni og Ívari Guðjónssyni.
Heilbrigðismál Lyf Markaðir Tengdar fréttir Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. 18. janúar 2019 13:50 Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06 Rjúpnaskyttan skar áður bensíndælur í sundur en hvetur nú til viðskipta við Olís Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, þekkir bensíndælur betur en flestir. 28. desember 2016 16:39 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34
Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. 18. janúar 2019 13:50
Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06
Rjúpnaskyttan skar áður bensíndælur í sundur en hvetur nú til viðskipta við Olís Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, þekkir bensíndælur betur en flestir. 28. desember 2016 16:39