Gagnrýnir „ógeðslega“ íhaldssama fjölmiðla vegna falsaðrar nektarmyndar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. janúar 2019 08:10 Alexandria Ocasio-Cortez. Getty/Scott Eisen Alexandria Ocasio-Cortez þingkona demókrataflokksins vandar íhaldssömum fjölmiðlum ekki kveðjurnar eftir að hægrimiðillinn The Daily Caller birti falsaða nektarmynd af henni. Myndin var birt á vef The Daily Caller á mánudag með fyrirsögninni „Hér er myndin sem einhverjir segja að sé nektarsjálfsmynd af Alexandriu Ocasio-Cortez“. Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að myndin hafi verið í umferð á Internetinu í nokkurn tíma áður en hún var birt á vef The Daily Caller, og þá hafi þegar verið afsannað að konan á myndinni væri Ocasio-Cortez. Ocasio-Cortez gagnrýndi „fréttaflutning“ miðilsins í Twitter-færslum sem hún birti í gær. Þar sagði hún að myndbirting á borð við þessa, og það í stórum íhaldssömum fjölmiðli, sýndi skýrt að konur í leiðtogastöðum ættu á brattann að sækja miðað við starfsbræður sína. Þá gagnrýndi Ocasio-Cortez einnig fréttamann götublaðsins The Daily Mail fyrir að hafa heimsótt ættingja kærasta síns og boðið þeim peningagreiðslu í skiptum fyrir „fréttir“.GOP have been losing their mind + frothing at the mouth all week, so this was just a matter of time.There is also a Daily Mail reporter (Ruth Styles) going to my boyfriend's relative's homes+offering them cash for “stories.”Women in leadership face more scrutiny. Period. https://t.co/KuHJ75sdMg— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 10, 2019 Þá gagnrýndi hún framferði íhaldssömu miðlanna enn frekar vegna myndbirtingarinnar og sagði það „algjörlega ógeðslegt“.For those out of the loop, Republicans began to circulate a fake nude photo of me. The @DailyCaller reposted it (!) and refused to indicate it was fake in the title as well.Completely disgusting behavior from Conservative outlets.No wonder they defended Kavanaugh so fiercely.— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 10, 2019 Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, hefur orðið ein skærasta vonarstjarna demókrataflokksins á skömmum tíma. Hún þykir afar vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarð og hefur verið undir smjásjá repúblikana um nokkurt skeið. Í síðustu viku var greint frá því að bandarískir hægrimenn hefðu deilt myndbandi á samfélagsmiðlum í tilraun til að lítillækka Ocasio-Cortez. Myndbandið sýndi þingkonuna dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Skemmst er frá því að segja að smánunartilraun hægrimanna misheppnaðist en samfélagsmiðlanotendur tóku almennt afar vel í myndbandið, sem og svar Ocasio-Cortez við því. Bandaríkin Tengdar fréttir Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Svarar smánunartilraun hægrimanna með fleiri danssporum Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. 4. janúar 2019 18:58 „Engin spurning“ að Trump sé rasisti að mati þingmannsins unga Alexandria Ocasio-Cortez, nýr þingmaður Demókrata og ein helsta vonarstjarna flokksins segir að það sé "engin spurning“ að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé rasisti. Þetta kom fram í viðtali Ocasio-Cortez í 60 mínútum sem birt var í gær. 7. janúar 2019 16:30 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Alexandria Ocasio-Cortez þingkona demókrataflokksins vandar íhaldssömum fjölmiðlum ekki kveðjurnar eftir að hægrimiðillinn The Daily Caller birti falsaða nektarmynd af henni. Myndin var birt á vef The Daily Caller á mánudag með fyrirsögninni „Hér er myndin sem einhverjir segja að sé nektarsjálfsmynd af Alexandriu Ocasio-Cortez“. Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að myndin hafi verið í umferð á Internetinu í nokkurn tíma áður en hún var birt á vef The Daily Caller, og þá hafi þegar verið afsannað að konan á myndinni væri Ocasio-Cortez. Ocasio-Cortez gagnrýndi „fréttaflutning“ miðilsins í Twitter-færslum sem hún birti í gær. Þar sagði hún að myndbirting á borð við þessa, og það í stórum íhaldssömum fjölmiðli, sýndi skýrt að konur í leiðtogastöðum ættu á brattann að sækja miðað við starfsbræður sína. Þá gagnrýndi Ocasio-Cortez einnig fréttamann götublaðsins The Daily Mail fyrir að hafa heimsótt ættingja kærasta síns og boðið þeim peningagreiðslu í skiptum fyrir „fréttir“.GOP have been losing their mind + frothing at the mouth all week, so this was just a matter of time.There is also a Daily Mail reporter (Ruth Styles) going to my boyfriend's relative's homes+offering them cash for “stories.”Women in leadership face more scrutiny. Period. https://t.co/KuHJ75sdMg— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 10, 2019 Þá gagnrýndi hún framferði íhaldssömu miðlanna enn frekar vegna myndbirtingarinnar og sagði það „algjörlega ógeðslegt“.For those out of the loop, Republicans began to circulate a fake nude photo of me. The @DailyCaller reposted it (!) and refused to indicate it was fake in the title as well.Completely disgusting behavior from Conservative outlets.No wonder they defended Kavanaugh so fiercely.— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 10, 2019 Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, hefur orðið ein skærasta vonarstjarna demókrataflokksins á skömmum tíma. Hún þykir afar vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarð og hefur verið undir smjásjá repúblikana um nokkurt skeið. Í síðustu viku var greint frá því að bandarískir hægrimenn hefðu deilt myndbandi á samfélagsmiðlum í tilraun til að lítillækka Ocasio-Cortez. Myndbandið sýndi þingkonuna dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Skemmst er frá því að segja að smánunartilraun hægrimanna misheppnaðist en samfélagsmiðlanotendur tóku almennt afar vel í myndbandið, sem og svar Ocasio-Cortez við því.
Bandaríkin Tengdar fréttir Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Svarar smánunartilraun hægrimanna með fleiri danssporum Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. 4. janúar 2019 18:58 „Engin spurning“ að Trump sé rasisti að mati þingmannsins unga Alexandria Ocasio-Cortez, nýr þingmaður Demókrata og ein helsta vonarstjarna flokksins segir að það sé "engin spurning“ að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé rasisti. Þetta kom fram í viðtali Ocasio-Cortez í 60 mínútum sem birt var í gær. 7. janúar 2019 16:30 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58
Svarar smánunartilraun hægrimanna með fleiri danssporum Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. 4. janúar 2019 18:58
„Engin spurning“ að Trump sé rasisti að mati þingmannsins unga Alexandria Ocasio-Cortez, nýr þingmaður Demókrata og ein helsta vonarstjarna flokksins segir að það sé "engin spurning“ að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé rasisti. Þetta kom fram í viðtali Ocasio-Cortez í 60 mínútum sem birt var í gær. 7. janúar 2019 16:30
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“