Keppa á heimsmeistaramóti eftir að hafa æft saman í tvo mánuði Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 14. september 2018 22:40 Hanna Rún og Sigurður Már á æfingu. Aðsend Hanna Rún Bazev Óladóttir og Sigurður Már Atlason halda út til Póllands eftir viku til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í 10 samkvæmisdönsum. Þau eru ekki vön að dansa saman en fyrirkomulagið kemur til vegna tíðra ferðalaga Nikita, eiginmanns Hönnu Rúnar. Þau ákváðu að slá til og skrá sig til keppni á heimsmeistaramótinu þrátt fyrir að hafa aðeins æft saman í tvo mánuði. „Nikita maðurinn minn er að ferðast svo rosalega mikið og þá getum við lítið æft á meðan þannig ég hafði samband við Sigga. Við erum búin að þekkjast svo lengi og það er eini strákurinn sem ég gæti hugsað mér að dansa við annan en manninn minn. Annars væri ég bara ein að æfa mig. Þannig ég bara hafði samband við Sigga og spurði hvort að hann vildi ekki æfa með mér og hann var alveg til í það,“ segir Hanna Rún.Mikil viðbrigði Sigurður Már dansar aftur á móti bæði latin og ballroom dansa en Hanna Rún hefur ekki dansað ballroom dansa í 10 ár og það eru því mikil viðbrigði fyrir hana. Latin dansar eru cha cha cha, jive, samba, rúmba og paso doble. Ballroom dansar eru vals, foxtrott, quickstep, vínarvals og tangó. „Ég dansaði 10 dansa fyrir tíu árum en hætti því 2008 en er bara búin að dansa latin dansa síðan. En af því að Siggi dansar bæði þá stakk maðurinn minn uppá því að við myndum prófa að dansa bæði. Svo fær maður oft einhverja klikkaðar hugmyndir og ég hugsaði hvenær ætli heimsmeistaramótið í tíu dönsum sé og þá var bara einn og hálfur mánuður í það. Og ég hugsaði bara af hverju ekki? Þannig að við bara skráðum okkur á mótið og erum bara búin að vera að æfa á fullu,“ segir Hanna Rún. Hanna segir það mikil viðbrigði fyrir sig að fara úr því að dansa bara latin dansa yfir í að dansa bæði og hún hafi fengið mikla hjálp frá fagaðilum, sjúkraþjálfurum og læknum til þess að vera í standi. Hanna Rún segir að hún og Siggi séu vel stemmd og ætli að hafa gaman af þessu ævintýri. „Ég er náttúrulega með keppnisskap og við erum búin að æfa alveg ógeðslega mikið. En við náttúrulega förum út og gerum okkar besta og höfum bara gaman. Svo verður maður bara að sjá hvernig gengur. Við erum mjög vel stemmd og ég er bara á fullu að skreyta nýju keppniskjólanna og mamma og systur mínar hjálpa mér,“ segir Hanna Rún. Tengdar fréttir Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Lóa Pind og Sigurður Már úr leik í Allir geta dansað Lóa og Sigurður dönsuðu Cha cha í kvöld. 22. apríl 2018 22:23 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Hanna Rún Bazev Óladóttir og Sigurður Már Atlason halda út til Póllands eftir viku til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í 10 samkvæmisdönsum. Þau eru ekki vön að dansa saman en fyrirkomulagið kemur til vegna tíðra ferðalaga Nikita, eiginmanns Hönnu Rúnar. Þau ákváðu að slá til og skrá sig til keppni á heimsmeistaramótinu þrátt fyrir að hafa aðeins æft saman í tvo mánuði. „Nikita maðurinn minn er að ferðast svo rosalega mikið og þá getum við lítið æft á meðan þannig ég hafði samband við Sigga. Við erum búin að þekkjast svo lengi og það er eini strákurinn sem ég gæti hugsað mér að dansa við annan en manninn minn. Annars væri ég bara ein að æfa mig. Þannig ég bara hafði samband við Sigga og spurði hvort að hann vildi ekki æfa með mér og hann var alveg til í það,“ segir Hanna Rún.Mikil viðbrigði Sigurður Már dansar aftur á móti bæði latin og ballroom dansa en Hanna Rún hefur ekki dansað ballroom dansa í 10 ár og það eru því mikil viðbrigði fyrir hana. Latin dansar eru cha cha cha, jive, samba, rúmba og paso doble. Ballroom dansar eru vals, foxtrott, quickstep, vínarvals og tangó. „Ég dansaði 10 dansa fyrir tíu árum en hætti því 2008 en er bara búin að dansa latin dansa síðan. En af því að Siggi dansar bæði þá stakk maðurinn minn uppá því að við myndum prófa að dansa bæði. Svo fær maður oft einhverja klikkaðar hugmyndir og ég hugsaði hvenær ætli heimsmeistaramótið í tíu dönsum sé og þá var bara einn og hálfur mánuður í það. Og ég hugsaði bara af hverju ekki? Þannig að við bara skráðum okkur á mótið og erum bara búin að vera að æfa á fullu,“ segir Hanna Rún. Hanna segir það mikil viðbrigði fyrir sig að fara úr því að dansa bara latin dansa yfir í að dansa bæði og hún hafi fengið mikla hjálp frá fagaðilum, sjúkraþjálfurum og læknum til þess að vera í standi. Hanna Rún segir að hún og Siggi séu vel stemmd og ætli að hafa gaman af þessu ævintýri. „Ég er náttúrulega með keppnisskap og við erum búin að æfa alveg ógeðslega mikið. En við náttúrulega förum út og gerum okkar besta og höfum bara gaman. Svo verður maður bara að sjá hvernig gengur. Við erum mjög vel stemmd og ég er bara á fullu að skreyta nýju keppniskjólanna og mamma og systur mínar hjálpa mér,“ segir Hanna Rún.
Tengdar fréttir Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30 Lóa Pind og Sigurður Már úr leik í Allir geta dansað Lóa og Sigurður dönsuðu Cha cha í kvöld. 22. apríl 2018 22:23 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. 3. maí 2018 12:30
Lóa Pind og Sigurður Már úr leik í Allir geta dansað Lóa og Sigurður dönsuðu Cha cha í kvöld. 22. apríl 2018 22:23
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“