Segir Frakkland hætta á að verða helsta óvinaþjóð Ítala undir stjórn „hins hrokafulla“ Macrons Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júní 2018 18:19 Yfirvöld á Ítalíu gefa ekki mikið fyrir fullyrðingar Emmanuels Macron. Vísir/AFP Í svari starfandi forsætisráðherra Ítalíu, Luigi Di Maio, við fullyrðingu Emmanuels Macron, forseta Frakklands, um að flóttamannastraumurinn fari minnkandi sagði Di Maio: „Ítalía stendur frammi fyrir neyðarástandi í flóttamannamálum og ástæðan fyrir því er að hluta til vegna þess að Frakkar vísa fólki frá við landamærin. Macron hættir á að gera landið hans að helstu óvinaþjóð Ítalíu,“ segir Di Maio sem gerði grein fyrir óánægju sinni í stöðuuppfærslu á Facebooksíðu sinni. Macron sagði að með dyggri samvinnu Evrópuþjóða hefði tekist að minnka flæði innflytjenda um nærri 80%. Hann segir að í dag sé vandamálið fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis og tengdist flutningum flóttamanna milli landa innan Evrópu en ekki beint frá átakasvæðum eins og árið 2015 að því er Reuters greinir frá.Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnu hreyfingarinnar á Ítalíu og starfandi forsætisráðherra landsins er ekki ánægður með fullyrðingar Macrons. Di Maio segir Macron ekki vera í tengslum við raunveruleikann.visir/epa„Raunveruleikinn er sá að Evrópa stendur ekki frammi fyrir sömu flóttamannakrísu og árið 2015 þegar litið er til umfangs vandans. Land eins og Ítalía finnur alls ekki fyrir sama þrýstingi og í fyrra.“ Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að um 650.000 flóttamenn hefðu komið til Ítalíu í leit að hæli á síðustu fjórum árum. Þeim hefðu borist 430.000 umsóknir um hæli og alþjóðlega vernd og þá hefðu Ítalir auk þess veitt 170.000 flóttamönnum hæli sem hefðu kostað þjóðina 5,8 milljarða Evra. „Ef þetta er ekki vandamál í augum hins hrokafulla forseta Macrons þá biðlum við til hans að hætta að móðga okkur og þess í stað að sýna þessa gestrisni í verki og bjóða þeim börnum, körlum og konum sem koma til landsins frá Ventimiglia velkomin,“ segir Salvini sem vísar til ítalska bæjarins Ventimiglia í norðaustur Ítalíu sem er við landamæri Frakklands. Tengdar fréttir Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira
Í svari starfandi forsætisráðherra Ítalíu, Luigi Di Maio, við fullyrðingu Emmanuels Macron, forseta Frakklands, um að flóttamannastraumurinn fari minnkandi sagði Di Maio: „Ítalía stendur frammi fyrir neyðarástandi í flóttamannamálum og ástæðan fyrir því er að hluta til vegna þess að Frakkar vísa fólki frá við landamærin. Macron hættir á að gera landið hans að helstu óvinaþjóð Ítalíu,“ segir Di Maio sem gerði grein fyrir óánægju sinni í stöðuuppfærslu á Facebooksíðu sinni. Macron sagði að með dyggri samvinnu Evrópuþjóða hefði tekist að minnka flæði innflytjenda um nærri 80%. Hann segir að í dag sé vandamálið fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis og tengdist flutningum flóttamanna milli landa innan Evrópu en ekki beint frá átakasvæðum eins og árið 2015 að því er Reuters greinir frá.Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnu hreyfingarinnar á Ítalíu og starfandi forsætisráðherra landsins er ekki ánægður með fullyrðingar Macrons. Di Maio segir Macron ekki vera í tengslum við raunveruleikann.visir/epa„Raunveruleikinn er sá að Evrópa stendur ekki frammi fyrir sömu flóttamannakrísu og árið 2015 þegar litið er til umfangs vandans. Land eins og Ítalía finnur alls ekki fyrir sama þrýstingi og í fyrra.“ Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að um 650.000 flóttamenn hefðu komið til Ítalíu í leit að hæli á síðustu fjórum árum. Þeim hefðu borist 430.000 umsóknir um hæli og alþjóðlega vernd og þá hefðu Ítalir auk þess veitt 170.000 flóttamönnum hæli sem hefðu kostað þjóðina 5,8 milljarða Evra. „Ef þetta er ekki vandamál í augum hins hrokafulla forseta Macrons þá biðlum við til hans að hætta að móðga okkur og þess í stað að sýna þessa gestrisni í verki og bjóða þeim börnum, körlum og konum sem koma til landsins frá Ventimiglia velkomin,“ segir Salvini sem vísar til ítalska bæjarins Ventimiglia í norðaustur Ítalíu sem er við landamæri Frakklands.
Tengdar fréttir Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira
Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00
Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12
Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30