Safna undirskriftum gegn veipfrumvarpi eftir að þingmenn lokuðu á tölvupósta Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. júní 2018 15:20 Rannsóknir benda til þess að rafrettur séu umtalsvert minna hættulegar en sígarettur og geti hjálpað fólki að hætta að reykja. Rafrettuvinir hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun gegn nýju frumvarpi sem myndi setja miklar takmarkanir á sölu og innflutning vökva fyrir rafsígarettur. Yfirlýsingu þeirra má lesa í heild sinni hér. Er það meðal annars gert þar sem fyrri aðferð, að senda þingmönnum tölvupóst, endaði með því að flestir Alþingismenn settu upp síur fyrir pósthólf sín. Þótti þeim póstsendingarnar frá almenningi um frumvarpið vera orðnar óhóflega margar. Á einum sólarhring hafa safnast um þúsund undirskriftir en söfnunin var fyrst kynnt á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Í tilkynningu frá aðstandendum söfnunarinnar segir meðal annars:„Þetta er til viðbótar mörgum póstum á samfélagsmiðlum og því tölvupóstaflóði sem þingmenn fengu og kvörtuðu undan frá andstæðingum frumvarpsins. Þessi miklu viðbrögð eru skýrt merki um hversu mikil andstaða er við að þetta frumvarp, í núverandi mynd, verði að lögum.Það er klárt mál að setja þarf laga- og regluramma utan um þessar vörur en hér þarf að stíga ofurvarlega til jarðar. Löggjöfin þarf að tryggja að aðgengi að rafrettum og tengdum vörum skerðist ekki óhóflega og að verð þeirra rjúki ekki upp úr öllu valdi.Ef þetta frumvarp verður að lögum mun það leiða til þess að reykingar og önnur tóbaksnotkun mun aukast að nýju ásamt því að svartamarkaðsbrask með heimatilbúna vökva þar sem engin gæðastýring er við hendi mun taka á flug.Við köllum eftir að þessu máli verði frestað til næsta þings þar sem það verður unnið upp á nýtt og nú í samráði við okkur notendurnar, fólkið sem ber mesta hagsmuni af því að vel sé staðið að verki.“ Tengdar fréttir Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum og þingmaður Pírata segir það skemma fyrir málstað þeirra. 6. júní 2018 15:30 Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. 7. júní 2018 06:00 Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Rafrettuvinir hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun gegn nýju frumvarpi sem myndi setja miklar takmarkanir á sölu og innflutning vökva fyrir rafsígarettur. Yfirlýsingu þeirra má lesa í heild sinni hér. Er það meðal annars gert þar sem fyrri aðferð, að senda þingmönnum tölvupóst, endaði með því að flestir Alþingismenn settu upp síur fyrir pósthólf sín. Þótti þeim póstsendingarnar frá almenningi um frumvarpið vera orðnar óhóflega margar. Á einum sólarhring hafa safnast um þúsund undirskriftir en söfnunin var fyrst kynnt á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Í tilkynningu frá aðstandendum söfnunarinnar segir meðal annars:„Þetta er til viðbótar mörgum póstum á samfélagsmiðlum og því tölvupóstaflóði sem þingmenn fengu og kvörtuðu undan frá andstæðingum frumvarpsins. Þessi miklu viðbrögð eru skýrt merki um hversu mikil andstaða er við að þetta frumvarp, í núverandi mynd, verði að lögum.Það er klárt mál að setja þarf laga- og regluramma utan um þessar vörur en hér þarf að stíga ofurvarlega til jarðar. Löggjöfin þarf að tryggja að aðgengi að rafrettum og tengdum vörum skerðist ekki óhóflega og að verð þeirra rjúki ekki upp úr öllu valdi.Ef þetta frumvarp verður að lögum mun það leiða til þess að reykingar og önnur tóbaksnotkun mun aukast að nýju ásamt því að svartamarkaðsbrask með heimatilbúna vökva þar sem engin gæðastýring er við hendi mun taka á flug.Við köllum eftir að þessu máli verði frestað til næsta þings þar sem það verður unnið upp á nýtt og nú í samráði við okkur notendurnar, fólkið sem ber mesta hagsmuni af því að vel sé staðið að verki.“
Tengdar fréttir Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum og þingmaður Pírata segir það skemma fyrir málstað þeirra. 6. júní 2018 15:30 Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. 7. júní 2018 06:00 Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum og þingmaður Pírata segir það skemma fyrir málstað þeirra. 6. júní 2018 15:30
Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. 7. júní 2018 06:00
Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00