Innlent

Bein út­sending: Niður­staða at­hugunar á Barna­verndar­stofu

Birgir Olgeirsson skrifar
Bragi Guðbrandsson, fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu.
Bragi Guðbrandsson, fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu. Vísir
Forsætisráðuneytið og velferðarráðuneytið boðar til blaðamannafundar í dag klukkan 11:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Tilefni fundarins er niðurstaða óháðrar úttektar á málsmeðferð og efnislegri athugun velferðarráðuneytisins í kjölfar kvartana barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu vegna Barnaverndarstofu og forstjóra hennar.

Vísir verður með beina útsendingu frá fundinum sem má fylgjast með hér fyrir neðan. 


Tengdar fréttir

„Ekkert tilefni til að vantreysta mér“

Bragi Guðbrandsson segist eiga fullt erindi til starfa sem fulltrúi Íslands hjá Barnaréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Hann njóti mikils trausts á erlendum vettvangi.

Bein útsending: Velferðarnefnd ræðir mál Braga

Ásmundur Einar Daðason, jafnréttis- og félagsmálaráðherra kemur fyrir velferðarnefnd Alþingis í dag klukkan 11 til að ræða mál Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×