Jón Gunnarsson sigldi með Akranesi á Þjóðhátíð í morgun Jakob Bjarnar skrifar 4. ágúst 2017 13:06 Þeir voru kampakátir úti í Eyjum nú fyrir stundu félagarnir Jón ráðherra og Ásmundur Friðiksson þingmaður. Milli þeirra er Halla Ragnarsdóttir, eiginkona Jóns. visir/óskar pétur Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra fór í morgun til Eyja. Og ferðamáti hans er athyglisverður í ljósi þess sem á undan er gengið; hann sigldi með ferjunni Akranesi. Eins og fram hefur komið voru samflokksmenn Jóns, Páll Magnússon þingmaður og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum afar ósáttir við úrskurð Samgöngustofu þess efnis að ekki væri vert að gefa leyfi fyrir siglingum ferjunnar Akranes til Eyja nú um þessa helgi vegna öryggissjónarmiða. Samgönguráðuneytið gekk gegn þeim úrskurði, veitti leyfið og fagnaði Elliði og sagði sigur fyrir Eyjamenn. Og heimildin þýddi að hátt í þúsund miðar verði seldir aukalega á hátíðina. Vísi tókst ekki að ná tali af Jóni nú í morgun en ræddi við aðstoðarmann hans Ólaf E. Jóhannsson, sem reyndar var staddur í Elliðaám við veiðar, en þar starfaði Ólafur um árabil sem veiðivörður. Hann segir þetta passa. „Foringinn er kominn til Eyja. Hann átti ferð klukkan tíu. Það var löngu planað að hann færi og hann var búinn að panta flug, en afbókaði það og ákvað að prófa þennan ferðamáta. Hvort þetta væri ekki öruggt,“ segir Ólafur. Tengdar fréttir Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15 Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15 Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra fór í morgun til Eyja. Og ferðamáti hans er athyglisverður í ljósi þess sem á undan er gengið; hann sigldi með ferjunni Akranesi. Eins og fram hefur komið voru samflokksmenn Jóns, Páll Magnússon þingmaður og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum afar ósáttir við úrskurð Samgöngustofu þess efnis að ekki væri vert að gefa leyfi fyrir siglingum ferjunnar Akranes til Eyja nú um þessa helgi vegna öryggissjónarmiða. Samgönguráðuneytið gekk gegn þeim úrskurði, veitti leyfið og fagnaði Elliði og sagði sigur fyrir Eyjamenn. Og heimildin þýddi að hátt í þúsund miðar verði seldir aukalega á hátíðina. Vísi tókst ekki að ná tali af Jóni nú í morgun en ræddi við aðstoðarmann hans Ólaf E. Jóhannsson, sem reyndar var staddur í Elliðaám við veiðar, en þar starfaði Ólafur um árabil sem veiðivörður. Hann segir þetta passa. „Foringinn er kominn til Eyja. Hann átti ferð klukkan tíu. Það var löngu planað að hann færi og hann var búinn að panta flug, en afbókaði það og ákvað að prófa þennan ferðamáta. Hvort þetta væri ekki öruggt,“ segir Ólafur.
Tengdar fréttir Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15 Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15 Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15
Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15
Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00