Íslenski drengurinn enn týndur og ættingjarnir vilja ekki tala Snærós Sindradóttir skrifar 9. maí 2017 08:00 Erika Nilsson er stjúpmóðir drengsins en til hans hefur ekki spurt síðan í nóvember 2015. Fréttablaðið/GVA Sex ára íslenskur drengur, sem hefur síðastliðna átján mánuði verið leitað af föður sínum og stjúpmóður, er enn ekki fundinn. Móðir hans virðist hafa látið sig hverfa með hann frá heimili þeirra í Svíþjóð en lögreglan á Íslandi og í Svíþjóð rannsaka hvarfið. „Við höfum engar frekari upplýsingar. Eftir frétt Fréttablaðsins í apríl fengum við símtal frá lögreglunni á Íslandi þar sem þau sögðu að ættingjar þeirra á Íslandi vilji ekki tala við okkur,“ segir Erika Nilsson, stjúpmóðir drengsins. Hún kom til Íslands í apríl til að vekja athygli á málinu. Einkaspæjara á vegum föðurfjölskyldunnar hafði ekki tekist að finna drenginn og sagði honum haldið innandyra ef hann væri á Íslandi. Drengurinn er með sjaldgæfan sjúkdóm. Íslenska lögreglan telur mæðginin ekki vera á Íslandi. Rannsókn hefur engu skilað. Málið hefur tvær hliðar, annars vegar afhending barns til forsjáraðila á grundvelli Haag-samningsins um brottnám barna og hins vegar sakamál vegna hvarfsins. Móðirin hefur ekki svarað símtölum eða tölvupóstum barnsföður síns síðan í nóvember 2015. Sama á við um fjölskyldu konunnar. Heimildir herma að eftirgrennslan lögreglu mæti ekki samvinnu af hálfu fjölskyldunnar. „Við létum sænsku lögregluna fá allar upplýsingar frá íslensku lögreglunni. Sænska lögreglan er á kafi í rannsókninni, og hefur óskað upplýsinga frá Facebook til að finna staðsetningu þeirra. Við höfum fengið tölvupóst frá fólki sem vill vel en ekkert sem hönd á festir.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Leitar barns og móður á Íslandi með aðstoð spæjara Faðir og stjúpmóðir íslensks drengs hafa ráðið einkaspæjara til að hafa uppi á drengnum og móður hans. Stjúpmóðirin biðlar til ættingja móður drengsins að veita þeim upplýsingar. 20. apríl 2017 07:00 Leit að íslenskum dreng: „Viljum fá að vita að það sé í lagi með hann“ Sænsk kona er stödd hér á landi að leita að stjúpsyni sínum en ekkert hefur spurst til hans og íslenskrar móður hans í eitt og hálft ár. Lögregluyfirvöld í Svíþjóð og á Íslandi rannsaka málið sem barnsrán. 20. apríl 2017 19:11 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Fleiri fréttir Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sjá meira
Sex ára íslenskur drengur, sem hefur síðastliðna átján mánuði verið leitað af föður sínum og stjúpmóður, er enn ekki fundinn. Móðir hans virðist hafa látið sig hverfa með hann frá heimili þeirra í Svíþjóð en lögreglan á Íslandi og í Svíþjóð rannsaka hvarfið. „Við höfum engar frekari upplýsingar. Eftir frétt Fréttablaðsins í apríl fengum við símtal frá lögreglunni á Íslandi þar sem þau sögðu að ættingjar þeirra á Íslandi vilji ekki tala við okkur,“ segir Erika Nilsson, stjúpmóðir drengsins. Hún kom til Íslands í apríl til að vekja athygli á málinu. Einkaspæjara á vegum föðurfjölskyldunnar hafði ekki tekist að finna drenginn og sagði honum haldið innandyra ef hann væri á Íslandi. Drengurinn er með sjaldgæfan sjúkdóm. Íslenska lögreglan telur mæðginin ekki vera á Íslandi. Rannsókn hefur engu skilað. Málið hefur tvær hliðar, annars vegar afhending barns til forsjáraðila á grundvelli Haag-samningsins um brottnám barna og hins vegar sakamál vegna hvarfsins. Móðirin hefur ekki svarað símtölum eða tölvupóstum barnsföður síns síðan í nóvember 2015. Sama á við um fjölskyldu konunnar. Heimildir herma að eftirgrennslan lögreglu mæti ekki samvinnu af hálfu fjölskyldunnar. „Við létum sænsku lögregluna fá allar upplýsingar frá íslensku lögreglunni. Sænska lögreglan er á kafi í rannsókninni, og hefur óskað upplýsinga frá Facebook til að finna staðsetningu þeirra. Við höfum fengið tölvupóst frá fólki sem vill vel en ekkert sem hönd á festir.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Leitar barns og móður á Íslandi með aðstoð spæjara Faðir og stjúpmóðir íslensks drengs hafa ráðið einkaspæjara til að hafa uppi á drengnum og móður hans. Stjúpmóðirin biðlar til ættingja móður drengsins að veita þeim upplýsingar. 20. apríl 2017 07:00 Leit að íslenskum dreng: „Viljum fá að vita að það sé í lagi með hann“ Sænsk kona er stödd hér á landi að leita að stjúpsyni sínum en ekkert hefur spurst til hans og íslenskrar móður hans í eitt og hálft ár. Lögregluyfirvöld í Svíþjóð og á Íslandi rannsaka málið sem barnsrán. 20. apríl 2017 19:11 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Fleiri fréttir Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sjá meira
Leitar barns og móður á Íslandi með aðstoð spæjara Faðir og stjúpmóðir íslensks drengs hafa ráðið einkaspæjara til að hafa uppi á drengnum og móður hans. Stjúpmóðirin biðlar til ættingja móður drengsins að veita þeim upplýsingar. 20. apríl 2017 07:00
Leit að íslenskum dreng: „Viljum fá að vita að það sé í lagi með hann“ Sænsk kona er stödd hér á landi að leita að stjúpsyni sínum en ekkert hefur spurst til hans og íslenskrar móður hans í eitt og hálft ár. Lögregluyfirvöld í Svíþjóð og á Íslandi rannsaka málið sem barnsrán. 20. apríl 2017 19:11