Magnús og Ragnheiður eiga að skipta búinu jafnt á milli sín Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2016 15:34 Magnús Scheving. Vísir/GVA Magnús Scheving og Ragnheiður Pétursdóttir Melsted eiga að skipta jafnt á milli sín búi sínu. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn þess efnis í gær og staðfesti þannig sömu niðurstöðu úr héraði í nóvember. Virði búsins mun nema hundruðum milljóna króna. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að sambúð þeirra hafi staðið í um 24 ár og nánast allar eignir þeirra hafi orðið til á sambúðartímanum með framlagi þeirra beggja. Latibær varð til á þessum tíma og var fyrirtækið selt Turner, sem er hluti af Time Warner samsteypunni, árið 2011. Söluverðið var 2,7 milljarðar króna. Öðrum kröfum Magnúsar og Ragnheiðar var vísað frá dómi en við skiptingu búsins er miðað við 8. júlí 2013. Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Tengdar fréttir Magnús Scheving afhendir TBS Latabæ Latabæ verður nú stýrt frá höfuðstöðvum Turner í London. 30. maí 2014 11:07 Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17. apríl 2015 13:36 Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5. október 2015 09:52 Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6. maí 2013 12:00 Turner kaupir Latabæ - Magnús enn við stjórnvölinn Samningar hafa tekist um kaup fjölmiðlarisans Turner Broadcasting á Latabæ, hugarfóstri Magnúsar Scheving. Breska blaðið Guardian segir frá málinu en þar kemur fram að samningurinn sé metinn á fimmtán milljónir punda, eða um 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. september 2011 07:14 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira
Magnús Scheving og Ragnheiður Pétursdóttir Melsted eiga að skipta jafnt á milli sín búi sínu. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn þess efnis í gær og staðfesti þannig sömu niðurstöðu úr héraði í nóvember. Virði búsins mun nema hundruðum milljóna króna. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að sambúð þeirra hafi staðið í um 24 ár og nánast allar eignir þeirra hafi orðið til á sambúðartímanum með framlagi þeirra beggja. Latibær varð til á þessum tíma og var fyrirtækið selt Turner, sem er hluti af Time Warner samsteypunni, árið 2011. Söluverðið var 2,7 milljarðar króna. Öðrum kröfum Magnúsar og Ragnheiðar var vísað frá dómi en við skiptingu búsins er miðað við 8. júlí 2013. Dóm Hæstaréttar má lesa hér.
Tengdar fréttir Magnús Scheving afhendir TBS Latabæ Latabæ verður nú stýrt frá höfuðstöðvum Turner í London. 30. maí 2014 11:07 Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17. apríl 2015 13:36 Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5. október 2015 09:52 Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6. maí 2013 12:00 Turner kaupir Latabæ - Magnús enn við stjórnvölinn Samningar hafa tekist um kaup fjölmiðlarisans Turner Broadcasting á Latabæ, hugarfóstri Magnúsar Scheving. Breska blaðið Guardian segir frá málinu en þar kemur fram að samningurinn sé metinn á fimmtán milljónir punda, eða um 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. september 2011 07:14 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira
Magnús Scheving afhendir TBS Latabæ Latabæ verður nú stýrt frá höfuðstöðvum Turner í London. 30. maí 2014 11:07
Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17. apríl 2015 13:36
Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5. október 2015 09:52
Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6. maí 2013 12:00
Turner kaupir Latabæ - Magnús enn við stjórnvölinn Samningar hafa tekist um kaup fjölmiðlarisans Turner Broadcasting á Latabæ, hugarfóstri Magnúsar Scheving. Breska blaðið Guardian segir frá málinu en þar kemur fram að samningurinn sé metinn á fimmtán milljónir punda, eða um 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. september 2011 07:14