Magnús og Ragnheiður eiga að skipta búinu jafnt á milli sín Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2016 15:34 Magnús Scheving. Vísir/GVA Magnús Scheving og Ragnheiður Pétursdóttir Melsted eiga að skipta jafnt á milli sín búi sínu. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn þess efnis í gær og staðfesti þannig sömu niðurstöðu úr héraði í nóvember. Virði búsins mun nema hundruðum milljóna króna. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að sambúð þeirra hafi staðið í um 24 ár og nánast allar eignir þeirra hafi orðið til á sambúðartímanum með framlagi þeirra beggja. Latibær varð til á þessum tíma og var fyrirtækið selt Turner, sem er hluti af Time Warner samsteypunni, árið 2011. Söluverðið var 2,7 milljarðar króna. Öðrum kröfum Magnúsar og Ragnheiðar var vísað frá dómi en við skiptingu búsins er miðað við 8. júlí 2013. Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Tengdar fréttir Magnús Scheving afhendir TBS Latabæ Latabæ verður nú stýrt frá höfuðstöðvum Turner í London. 30. maí 2014 11:07 Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17. apríl 2015 13:36 Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5. október 2015 09:52 Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6. maí 2013 12:00 Turner kaupir Latabæ - Magnús enn við stjórnvölinn Samningar hafa tekist um kaup fjölmiðlarisans Turner Broadcasting á Latabæ, hugarfóstri Magnúsar Scheving. Breska blaðið Guardian segir frá málinu en þar kemur fram að samningurinn sé metinn á fimmtán milljónir punda, eða um 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. september 2011 07:14 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Magnús Scheving og Ragnheiður Pétursdóttir Melsted eiga að skipta jafnt á milli sín búi sínu. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn þess efnis í gær og staðfesti þannig sömu niðurstöðu úr héraði í nóvember. Virði búsins mun nema hundruðum milljóna króna. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að sambúð þeirra hafi staðið í um 24 ár og nánast allar eignir þeirra hafi orðið til á sambúðartímanum með framlagi þeirra beggja. Latibær varð til á þessum tíma og var fyrirtækið selt Turner, sem er hluti af Time Warner samsteypunni, árið 2011. Söluverðið var 2,7 milljarðar króna. Öðrum kröfum Magnúsar og Ragnheiðar var vísað frá dómi en við skiptingu búsins er miðað við 8. júlí 2013. Dóm Hæstaréttar má lesa hér.
Tengdar fréttir Magnús Scheving afhendir TBS Latabæ Latabæ verður nú stýrt frá höfuðstöðvum Turner í London. 30. maí 2014 11:07 Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17. apríl 2015 13:36 Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5. október 2015 09:52 Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6. maí 2013 12:00 Turner kaupir Latabæ - Magnús enn við stjórnvölinn Samningar hafa tekist um kaup fjölmiðlarisans Turner Broadcasting á Latabæ, hugarfóstri Magnúsar Scheving. Breska blaðið Guardian segir frá málinu en þar kemur fram að samningurinn sé metinn á fimmtán milljónir punda, eða um 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. september 2011 07:14 Mest lesið Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Magnús Scheving afhendir TBS Latabæ Latabæ verður nú stýrt frá höfuðstöðvum Turner í London. 30. maí 2014 11:07
Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17. apríl 2015 13:36
Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5. október 2015 09:52
Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6. maí 2013 12:00
Turner kaupir Latabæ - Magnús enn við stjórnvölinn Samningar hafa tekist um kaup fjölmiðlarisans Turner Broadcasting á Latabæ, hugarfóstri Magnúsar Scheving. Breska blaðið Guardian segir frá málinu en þar kemur fram að samningurinn sé metinn á fimmtán milljónir punda, eða um 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. september 2011 07:14