Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 14:59 Reyðarfirði er breytt í Fortitude í þáttunum. Íbúum Fjarðabyggðar er boðið á sérstaka forsýningu á bandarísku þáttunum Fortitude, sem voru af stórum hluta teknir upp á Reyðarfirði og á Eskifirði. Forsýningin fer fram í Félagslundi í Reyðafirði. Um er að ræða tvær sýningar, sú fyrri klukkan 18 og sú síðari klukkan 21. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur.Reyðafjörður fullkominn Þættirnir voru einnig teknir upp í London en Patrick Spence, einn framleiðanda þáttanna, segir að Reyðarfjörður hafi verið fullkomin staðsetning fyrir tökustað þáttanna. Leitaði framleiðsluteymið meðal annars í Kanada og Noregi að hentugum tökustöðum áður en Ísland varð fyrir valinu. Patrick segir ennfremur að veðrið á Íslandi hafi leikið framleiðsluteymið grátt. „Þetta er mjög einangraður hluti heimsins. Það var mjög erfitt að finna gistingu. Það var ekki eins mikill snjór og við hefðum vonað þannig að það var áskorun. Það var erfitt að spá fyrir um veðrið þannig að við þurftum að fljúga tökuliði hingað - ekki bara frá London,“ segir Patrick og bætir við að stemningin á setti hafi verið góð en íslenska framleiðslufyrirtækið Pegasus aðstoðaði við tökurnar. „Mikil fjölskyldustemning myndaðist meðal tökuliðsins. Það var æðislegt.“Fluttu inn snjó Patrick, segir í samtali við breska blaðið The Independent að framleiðendurnir hafi verið stærsti snjóinnflytjandi í heimi árið 2014. Hann segir að í fyrsta skipti í fjöldamörg ár hafi ekki verið mikill snjór fyrir austan þær sex vikur sem tökur á þáttunum fóru fram. Það hafi því þurft að dreifa gervisnjó ítrekað yfir bæinn og fjöllin en ákvörðun um tökustað var tekin út frá tölfræði um hvar líklegast væri hægt að ganga að alvöru snjó vísum. Fyrsti þátturinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sky Atlantic í lok janúar en með aðalhlutverk fara Michael Gambon, Sofie Grabol, Christopher Eccleston og Stanley Tucci. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum. Tengdar fréttir Fortitude sýnd um allan heim Sjónvarpsserían er talin ein af heitustu söluvörunum á kaupráðstefnunni MIPCOM í Frakklandi. 14. október 2014 12:00 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Ný stikla úr sjónvarpsþáttunum Fortitude Þættirnir voru teknir á Eskifirði og verða frumsýndir í byrjun næsta árs. 26. október 2014 10:48 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira
Íbúum Fjarðabyggðar er boðið á sérstaka forsýningu á bandarísku þáttunum Fortitude, sem voru af stórum hluta teknir upp á Reyðarfirði og á Eskifirði. Forsýningin fer fram í Félagslundi í Reyðafirði. Um er að ræða tvær sýningar, sú fyrri klukkan 18 og sú síðari klukkan 21. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur.Reyðafjörður fullkominn Þættirnir voru einnig teknir upp í London en Patrick Spence, einn framleiðanda þáttanna, segir að Reyðarfjörður hafi verið fullkomin staðsetning fyrir tökustað þáttanna. Leitaði framleiðsluteymið meðal annars í Kanada og Noregi að hentugum tökustöðum áður en Ísland varð fyrir valinu. Patrick segir ennfremur að veðrið á Íslandi hafi leikið framleiðsluteymið grátt. „Þetta er mjög einangraður hluti heimsins. Það var mjög erfitt að finna gistingu. Það var ekki eins mikill snjór og við hefðum vonað þannig að það var áskorun. Það var erfitt að spá fyrir um veðrið þannig að við þurftum að fljúga tökuliði hingað - ekki bara frá London,“ segir Patrick og bætir við að stemningin á setti hafi verið góð en íslenska framleiðslufyrirtækið Pegasus aðstoðaði við tökurnar. „Mikil fjölskyldustemning myndaðist meðal tökuliðsins. Það var æðislegt.“Fluttu inn snjó Patrick, segir í samtali við breska blaðið The Independent að framleiðendurnir hafi verið stærsti snjóinnflytjandi í heimi árið 2014. Hann segir að í fyrsta skipti í fjöldamörg ár hafi ekki verið mikill snjór fyrir austan þær sex vikur sem tökur á þáttunum fóru fram. Það hafi því þurft að dreifa gervisnjó ítrekað yfir bæinn og fjöllin en ákvörðun um tökustað var tekin út frá tölfræði um hvar líklegast væri hægt að ganga að alvöru snjó vísum. Fyrsti þátturinn verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sky Atlantic í lok janúar en með aðalhlutverk fara Michael Gambon, Sofie Grabol, Christopher Eccleston og Stanley Tucci. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum.
Tengdar fréttir Fortitude sýnd um allan heim Sjónvarpsserían er talin ein af heitustu söluvörunum á kaupráðstefnunni MIPCOM í Frakklandi. 14. október 2014 12:00 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Ný stikla úr sjónvarpsþáttunum Fortitude Þættirnir voru teknir á Eskifirði og verða frumsýndir í byrjun næsta árs. 26. október 2014 10:48 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira
Fortitude sýnd um allan heim Sjónvarpsserían er talin ein af heitustu söluvörunum á kaupráðstefnunni MIPCOM í Frakklandi. 14. október 2014 12:00
Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39
Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30
Ný stikla úr sjónvarpsþáttunum Fortitude Þættirnir voru teknir á Eskifirði og verða frumsýndir í byrjun næsta árs. 26. október 2014 10:48
Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16