Flugvirkjar íhuga dómsmál vegna þvingunaraðgerða Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júní 2014 17:38 Flugvirkjar að störfum. Mynd/Anton Brink Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, segir stöðu samningaferlisins gjörbreytta eftir að Alþingi var kallað saman til þess að greiða atkvæði á morgun um mögulegar aðgerðir gegn boðaðri vinnustöðvun flugvirkja. Líkt og komið hefur fram mun boðað verkfall hefta allar flugsamgöngur Icelandair frá Keflavíkurflugvelli og hefur nú þegar þurft að aflýsa hátt í 70 flugferðum. „Þetta leggst mjög illa í okkur,“ sagði Maríus í samtali við Vísi í dag. „Við teljum þetta vera ígildi þvingunaraðgerða af hendi stjórnvalda og þetta er verulega slæm þróun fyrir kjarasamninga eða kjaraviðræður í heild sinni á vinnumarkaði ef það er hægt að henda út einum og einum aðila, gera þá í raun og veru ófæra um að ná samningum á frjálsum markaði.“ Maríus segir þetta mjög óeðlilegt og að það verði að bregðast við þessu á einn eða annan hátt. „Flugvirkjafélag Íslands ætlar ekki að taka þessu þegjandi, það er alveg á hreinu. Eins og ég hef sagt áður: Við spilum eftir reglunum og við munum leita réttar okkar fyrir dómstólum.“ Tengdar fréttir Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12. júní 2014 22:27 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13. júní 2014 20:15 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36 Kalla yrði þing saman í dag til að hindra flugvirkjaverkfall Flugvirkjar og Icelandair funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær án árangurs. Ótímabundið verkfall á að hefjast á fimmtudag. Ferðamálasamtök Íslands vilja inngrip stjórnvalda. Innanríkisáðherra getur kallað saman þing með sólarhringsfyrirvara. 17. júní 2014 07:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, segir stöðu samningaferlisins gjörbreytta eftir að Alþingi var kallað saman til þess að greiða atkvæði á morgun um mögulegar aðgerðir gegn boðaðri vinnustöðvun flugvirkja. Líkt og komið hefur fram mun boðað verkfall hefta allar flugsamgöngur Icelandair frá Keflavíkurflugvelli og hefur nú þegar þurft að aflýsa hátt í 70 flugferðum. „Þetta leggst mjög illa í okkur,“ sagði Maríus í samtali við Vísi í dag. „Við teljum þetta vera ígildi þvingunaraðgerða af hendi stjórnvalda og þetta er verulega slæm þróun fyrir kjarasamninga eða kjaraviðræður í heild sinni á vinnumarkaði ef það er hægt að henda út einum og einum aðila, gera þá í raun og veru ófæra um að ná samningum á frjálsum markaði.“ Maríus segir þetta mjög óeðlilegt og að það verði að bregðast við þessu á einn eða annan hátt. „Flugvirkjafélag Íslands ætlar ekki að taka þessu þegjandi, það er alveg á hreinu. Eins og ég hef sagt áður: Við spilum eftir reglunum og við munum leita réttar okkar fyrir dómstólum.“
Tengdar fréttir Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12. júní 2014 22:27 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13. júní 2014 20:15 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36 Kalla yrði þing saman í dag til að hindra flugvirkjaverkfall Flugvirkjar og Icelandair funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær án árangurs. Ótímabundið verkfall á að hefjast á fimmtudag. Ferðamálasamtök Íslands vilja inngrip stjórnvalda. Innanríkisáðherra getur kallað saman þing með sólarhringsfyrirvara. 17. júní 2014 07:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12. júní 2014 22:27
Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57
Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13. júní 2014 20:15
Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15
Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36
Kalla yrði þing saman í dag til að hindra flugvirkjaverkfall Flugvirkjar og Icelandair funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær án árangurs. Ótímabundið verkfall á að hefjast á fimmtudag. Ferðamálasamtök Íslands vilja inngrip stjórnvalda. Innanríkisáðherra getur kallað saman þing með sólarhringsfyrirvara. 17. júní 2014 07:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir