Viðskipti

Fréttamynd

Ný námslína sem eykur færni í stjórnun

Forysta til framfara er ný námslína hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Henni er ætlað að styðja stjórnendur í að ná aukinni færni í stjórnun, meðal annars með aðferðafræði verkefnastjórnunar.

Kynningar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gott að geta klárað á einu ári

Kynning: Þau Grétar Þór Þorsteinsson og Marta Kristín Jósefsdóttir eru bæði að ljúka frumgreinanámi í Háskólanum í Reykjavík. Námið er stíft en þau klára á einu ári. Þau eru bæði afskaplega ánægð með fyrirkomulagið.

Kynningar