Ekki til peningur fyrir byggingu nýrra hjúkrunarheimila Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. maí 2014 20:00 Í dag er vika í sveitarstjórnarkosningar og hafa margir frambjóðendur eflaust verið spurðir hvað þeir ætli að gera í málefnum aldraðra og fjölgun hjúkrunarrýma á viðkomandi svæði. Spjótin beinast að heilbrigðisráðherra, sem hefur með fjölgun hjúkrunarrýma að gera og byggingu nýrra hjúkrunarheimila. Í dag bíða um 240 manns eftir slíku rýmum þegar landið allt er undir. Er það viðunandi ? „Nei, við viljum klárlega gera betur en það sem setur okkur skorður er fjárhagsleg geta. Á meðan að svo er þá erum við að horfa til þess að geta mættu þessu með einhverjum öðrum ráðum, eins og t.d. meiri og betri þjónustu í heimahúsum, sumstaðar hefur það gengið mjög vel en annarsstaðar miður, það er bara eins og allt annað í lífinu,“ segir Kristján Þór. Hann segir þörfina mesta í Reykjavík, Húsavík og Selfossi en í apríl í fyrra skrifaði fyrri ríkistjórn undir viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg um nýt 88 rúma hjúkrunarrými við Sléttuveg í Reykjavík. „Hún getur ekki orðið að veruleika nema að það fylgir fjármunir til framkvæmda, því miður eru þeir ekki til reiðu,“ segir ráðherrann. Kristján Þór segir að staðan á Suðurlandi sé óvenjulega góð. „Miðað við metna þörf fyrir hjúkrunarrými á Suðurlandi þá er hún 234 rými en það háttar þannig til að á Suðurlandi eru 256 rými í rekstri þannig að við erum í rauninni að reka hér 22 hjúkrunarrými umfram metna þörf,“ segir hann. Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi, aðallega þó í Árnessýslu hafa kvartað sáran undan vöntun á nýjum hjúkrunarrýmum á svæðinu. Hverju svarar ráðherra því ? „Þeir eiga ekkert að væla, þeir eiga bara að vinna sín verk og halda áfram að berjast fyrir hagsmunum sinna sveitarfélaga.“ Tengdar fréttir Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00 Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6. maí 2014 18:52 Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11. maí 2014 18:25 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira
Í dag er vika í sveitarstjórnarkosningar og hafa margir frambjóðendur eflaust verið spurðir hvað þeir ætli að gera í málefnum aldraðra og fjölgun hjúkrunarrýma á viðkomandi svæði. Spjótin beinast að heilbrigðisráðherra, sem hefur með fjölgun hjúkrunarrýma að gera og byggingu nýrra hjúkrunarheimila. Í dag bíða um 240 manns eftir slíku rýmum þegar landið allt er undir. Er það viðunandi ? „Nei, við viljum klárlega gera betur en það sem setur okkur skorður er fjárhagsleg geta. Á meðan að svo er þá erum við að horfa til þess að geta mættu þessu með einhverjum öðrum ráðum, eins og t.d. meiri og betri þjónustu í heimahúsum, sumstaðar hefur það gengið mjög vel en annarsstaðar miður, það er bara eins og allt annað í lífinu,“ segir Kristján Þór. Hann segir þörfina mesta í Reykjavík, Húsavík og Selfossi en í apríl í fyrra skrifaði fyrri ríkistjórn undir viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg um nýt 88 rúma hjúkrunarrými við Sléttuveg í Reykjavík. „Hún getur ekki orðið að veruleika nema að það fylgir fjármunir til framkvæmda, því miður eru þeir ekki til reiðu,“ segir ráðherrann. Kristján Þór segir að staðan á Suðurlandi sé óvenjulega góð. „Miðað við metna þörf fyrir hjúkrunarrými á Suðurlandi þá er hún 234 rými en það háttar þannig til að á Suðurlandi eru 256 rými í rekstri þannig að við erum í rauninni að reka hér 22 hjúkrunarrými umfram metna þörf,“ segir hann. Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi, aðallega þó í Árnessýslu hafa kvartað sáran undan vöntun á nýjum hjúkrunarrýmum á svæðinu. Hverju svarar ráðherra því ? „Þeir eiga ekkert að væla, þeir eiga bara að vinna sín verk og halda áfram að berjast fyrir hagsmunum sinna sveitarfélaga.“
Tengdar fréttir Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00 Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6. maí 2014 18:52 Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11. maí 2014 18:25 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira
Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00
Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6. maí 2014 18:52
Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11. maí 2014 18:25