Ekki til peningur fyrir byggingu nýrra hjúkrunarheimila Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. maí 2014 20:00 Í dag er vika í sveitarstjórnarkosningar og hafa margir frambjóðendur eflaust verið spurðir hvað þeir ætli að gera í málefnum aldraðra og fjölgun hjúkrunarrýma á viðkomandi svæði. Spjótin beinast að heilbrigðisráðherra, sem hefur með fjölgun hjúkrunarrýma að gera og byggingu nýrra hjúkrunarheimila. Í dag bíða um 240 manns eftir slíku rýmum þegar landið allt er undir. Er það viðunandi ? „Nei, við viljum klárlega gera betur en það sem setur okkur skorður er fjárhagsleg geta. Á meðan að svo er þá erum við að horfa til þess að geta mættu þessu með einhverjum öðrum ráðum, eins og t.d. meiri og betri þjónustu í heimahúsum, sumstaðar hefur það gengið mjög vel en annarsstaðar miður, það er bara eins og allt annað í lífinu,“ segir Kristján Þór. Hann segir þörfina mesta í Reykjavík, Húsavík og Selfossi en í apríl í fyrra skrifaði fyrri ríkistjórn undir viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg um nýt 88 rúma hjúkrunarrými við Sléttuveg í Reykjavík. „Hún getur ekki orðið að veruleika nema að það fylgir fjármunir til framkvæmda, því miður eru þeir ekki til reiðu,“ segir ráðherrann. Kristján Þór segir að staðan á Suðurlandi sé óvenjulega góð. „Miðað við metna þörf fyrir hjúkrunarrými á Suðurlandi þá er hún 234 rými en það háttar þannig til að á Suðurlandi eru 256 rými í rekstri þannig að við erum í rauninni að reka hér 22 hjúkrunarrými umfram metna þörf,“ segir hann. Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi, aðallega þó í Árnessýslu hafa kvartað sáran undan vöntun á nýjum hjúkrunarrýmum á svæðinu. Hverju svarar ráðherra því ? „Þeir eiga ekkert að væla, þeir eiga bara að vinna sín verk og halda áfram að berjast fyrir hagsmunum sinna sveitarfélaga.“ Tengdar fréttir Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00 Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6. maí 2014 18:52 Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11. maí 2014 18:25 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Sjá meira
Í dag er vika í sveitarstjórnarkosningar og hafa margir frambjóðendur eflaust verið spurðir hvað þeir ætli að gera í málefnum aldraðra og fjölgun hjúkrunarrýma á viðkomandi svæði. Spjótin beinast að heilbrigðisráðherra, sem hefur með fjölgun hjúkrunarrýma að gera og byggingu nýrra hjúkrunarheimila. Í dag bíða um 240 manns eftir slíku rýmum þegar landið allt er undir. Er það viðunandi ? „Nei, við viljum klárlega gera betur en það sem setur okkur skorður er fjárhagsleg geta. Á meðan að svo er þá erum við að horfa til þess að geta mættu þessu með einhverjum öðrum ráðum, eins og t.d. meiri og betri þjónustu í heimahúsum, sumstaðar hefur það gengið mjög vel en annarsstaðar miður, það er bara eins og allt annað í lífinu,“ segir Kristján Þór. Hann segir þörfina mesta í Reykjavík, Húsavík og Selfossi en í apríl í fyrra skrifaði fyrri ríkistjórn undir viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg um nýt 88 rúma hjúkrunarrými við Sléttuveg í Reykjavík. „Hún getur ekki orðið að veruleika nema að það fylgir fjármunir til framkvæmda, því miður eru þeir ekki til reiðu,“ segir ráðherrann. Kristján Þór segir að staðan á Suðurlandi sé óvenjulega góð. „Miðað við metna þörf fyrir hjúkrunarrými á Suðurlandi þá er hún 234 rými en það háttar þannig til að á Suðurlandi eru 256 rými í rekstri þannig að við erum í rauninni að reka hér 22 hjúkrunarrými umfram metna þörf,“ segir hann. Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi, aðallega þó í Árnessýslu hafa kvartað sáran undan vöntun á nýjum hjúkrunarrýmum á svæðinu. Hverju svarar ráðherra því ? „Þeir eiga ekkert að væla, þeir eiga bara að vinna sín verk og halda áfram að berjast fyrir hagsmunum sinna sveitarfélaga.“
Tengdar fréttir Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00 Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6. maí 2014 18:52 Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11. maí 2014 18:25 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Sjá meira
Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00
Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6. maí 2014 18:52
Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11. maí 2014 18:25