Innlent

Dikta og GKR einnig hættir við

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Stefán
Hljómsveitirnar Dikta og GKR hafa hætt við að koma fram á Þjóðhátíð að öllu óbreyttu. Fyrr í dag sögðu hljómsveitirnar Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco; Emmsjé Gauti og Sturla Atlas í sameiginlegri yfirlýsingu að þær myndu ekki koma fram, nema stefnubreyting verði hjá forsvarsmönnum Þjóðhátíðar.

Sjá einnig: Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð.

Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, sagði frá ákvörðun hljómsveitarinnar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en sagt er frá ákvörðun GKR á vef Nútímans.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×