Boðar mótmæli á Geysissvæðinu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. mars 2014 14:06 Vísir/Pjetur Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna deilir hart á gjaldheimtu á Geysissvæðinu sem hann kallar lögleysu. Hann hvetur fólk til að slást í för með sér á svæðið á sunnudaginn kemur og skoða það án þess að greiða inngangseyrinn. „Ég ætla einfaldlega að mæta á Geysi klukkan hálf tvö á sunnudag og gera sjálfum mér þá ánægju, eina ferðina enn, að horfa á Geysi og Strokk og þetta yndislega hverasvæði sem við eigum öll,“ sagði Ögmundur í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ögmundur ritar harðorða grein í DV í dag þar sem hann undrast aðgerðaleysi yfirvalda í því að stöðva það sem hann kallar ólöglega gjaldtöku á Geysissvæðinu. Hann hvetur almenning til þess að standa á löglegum rétti sínum til þess að skoða íslenskar náttúruperlur. „Við eigum að standa á okkar lagalega rétti, við Íslendingar, og ekki láta fjárprófsmenn komast upp með og hafa af okkur fé eins og brögð eru að nú um stundir. Bæði við Geysi og í Kerinu og fleiri hafa augljóslega fengið vatn í munninn því við Dettifoss, á Suðurlandi og víðar eru slíkir tilburðir uppi,“ segir Ögmundur ósáttur. Hann segir ríkisstjórn ekki hafa tekið nógu vel á málinu. „Ríkið ætlaði reyndar að fá lögbann á þessa rukkun en því var neitað. Ég sakna þess að fjölmiðlar fari í saumana á því hvers vegna því hafi verið neitað. Ég veit ekki beutr en að ekki sé hægt að neita slíku lögbanni nema formgalli sé á því,“ segir Ögmundur sem ætlar að mæta galvaskur á hverasvæðið í Haukadal á sunnudaginn. „Ríkisskattstjóri er farinn að tala um að skattleggja þetta athæfi sem ég hef einfaldlega skilgreint sem þjófnað.“ Tengdar fréttir Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20 Umhverfisvænt að rukka Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í. 21. mars 2014 07:00 „Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24. mars 2014 10:17 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna deilir hart á gjaldheimtu á Geysissvæðinu sem hann kallar lögleysu. Hann hvetur fólk til að slást í för með sér á svæðið á sunnudaginn kemur og skoða það án þess að greiða inngangseyrinn. „Ég ætla einfaldlega að mæta á Geysi klukkan hálf tvö á sunnudag og gera sjálfum mér þá ánægju, eina ferðina enn, að horfa á Geysi og Strokk og þetta yndislega hverasvæði sem við eigum öll,“ sagði Ögmundur í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ögmundur ritar harðorða grein í DV í dag þar sem hann undrast aðgerðaleysi yfirvalda í því að stöðva það sem hann kallar ólöglega gjaldtöku á Geysissvæðinu. Hann hvetur almenning til þess að standa á löglegum rétti sínum til þess að skoða íslenskar náttúruperlur. „Við eigum að standa á okkar lagalega rétti, við Íslendingar, og ekki láta fjárprófsmenn komast upp með og hafa af okkur fé eins og brögð eru að nú um stundir. Bæði við Geysi og í Kerinu og fleiri hafa augljóslega fengið vatn í munninn því við Dettifoss, á Suðurlandi og víðar eru slíkir tilburðir uppi,“ segir Ögmundur ósáttur. Hann segir ríkisstjórn ekki hafa tekið nógu vel á málinu. „Ríkið ætlaði reyndar að fá lögbann á þessa rukkun en því var neitað. Ég sakna þess að fjölmiðlar fari í saumana á því hvers vegna því hafi verið neitað. Ég veit ekki beutr en að ekki sé hægt að neita slíku lögbanni nema formgalli sé á því,“ segir Ögmundur sem ætlar að mæta galvaskur á hverasvæðið í Haukadal á sunnudaginn. „Ríkisskattstjóri er farinn að tala um að skattleggja þetta athæfi sem ég hef einfaldlega skilgreint sem þjófnað.“
Tengdar fréttir Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20 Umhverfisvænt að rukka Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í. 21. mars 2014 07:00 „Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24. mars 2014 10:17 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39
Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32
Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20
Umhverfisvænt að rukka Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í. 21. mars 2014 07:00
„Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24. mars 2014 10:17