Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Kristján Már Unnarsson skrifar 6. júní 2016 21:36 Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri, og slær þannig á ótta Vestfirðinga um að sá kafli verði hafður útundan. Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur gagnrýnt að í kynningu verksins sé leiðin um suðurfirði Arnarfjarðar ekki sýnd með. Vegagerðin sem framundan er við að rjúfa járntjaldið á miðhluta Vestfjarða verður að öllum líkindum sú viðamesta hérlendis næsta áratuginn, með Dýrafjarðargöngum og endurnýjun vegarins yfir Dynjandisheiði. En það er ekki aðeins að bjóða eigi út jarðgöngin í haust, það styttist einnig í útboð vegarins um Dynjandisheiði. Í fréttum Stöðvar 2 sagði Hreinn Haraldsson vegamálastjóri að áformað væri að bjóða veginn um Dynjandisheiði út í áföngum. Fyrsta fjárveiting væri á næsta ári og önnur árið 2018 til að hefja það verk. „Það er hins vegar stórverk, upp á fjóra og hálfan milljarð, fyrir utan tenginguna á Bíldudal. Þannig að það er ekki alveg ljóst hvenær því muni ljúka. En það er líka mun auðveldara að skipta því niður í áfanga heldur en gangagerðinni,“ segir vegamálastjóri.Vegurinn frá Bíldudal að gatnamótum Vestfjarðavegar á Dynjandisheiði er 35 kílómetra langur.En það er einmitt þessi tenging til Bíldudals sem Vestfirðingar velta fyrir sér hvort verði höfð með en frá Dynjandisheiði liggur 35 kílómetra malarkafli um sunnanverðan Arnarfjörð til Bíldudals. Fjórðungssamband Vestfirðinga segist í umsögn til Alþingis gera alvarlega athugasemd um að við kynningu á verkefninu séu einungis settar fram tillögur um vegstæði milli Flókalundar í Vatnsfirði og Dynjandisvogs. Það vanti að tilgreina að vegur um Dynjandisheiði eigi einnig að tengja suðurfirði Arnarfjarðar, þannig að enginn vafi sé um að þetta verði samhangandi framkvæmd. „Það er náttúrlega alveg hugsað fyrir þeirri tengingu við hönnun á veginum um Dynjandisheiði. Síðan er bara spurning um framkvæmdaröð og fjármagn á hverjum tíma hversu fljótt það kemur. En við lítum á þetta sem eitt samhangandi verkefni þannig að menn eru að byggja þennan veg milli suður- og norðurfjarða líka með það í huga að þetta sé til að tengja þéttbýlisstaðina á sunnanverðum fjörðunum. Þannig að það mun ekki gleymast,“ segir vegamálastjóri.Hreinn Haraldsson vegamálastjóri.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Tengdar fréttir Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Dýrafjarðargöng komin í alþjóðlegt útboðsferli Vegamálastjóri reiknar með að framkvæmdir hefjist á næsta ári og að göngin verði tilbúin árið 2020. 11. maí 2016 20:15 Fiskeldismenn kalla eftir vegabótum á Vestfjörðum Milljarðauppbygging fiskeldis á Vestfjörðum kallar á stórfelldar vegabætur strax, segir framkvæmdastjóri Arnarlax. Vegirnir á Vestfjörðum séu einfaldlega ónýtir. Norskt fiskeldis- og matvinnslufyrirtæki er að flytja alla starfsemi sína frá Norður-Noregi til sunnaverðra Vestfjarða og hyggst byggja þar seiðaeldisstöð, laxasláturhús og fiskréttaverksmiðju í nafni Arnarlax. Náttúrulegar aðstæður í Arnarfirði þykja ákjósanlegar en annað gildir um innviði eins og vegi sem ráðamenn félagsins segja að verði að bæta. "Þetta er mjög einfalt mál. Vegirnir eru ónýtir. 16. mars 2013 21:23 Vegur um Teigsskóg leysi af Ódrjúgsháls eftir 3-4 ár Vegamálastjóri vonast til að vegagerð um hinn umdeilda Teigsskóg á Vestfjörðum verði boðin út fyrir áramót. 25. maí 2016 20:45 Leiðin Reykjavík-Ísafjörður 60 km styttri eftir átta ár Líklegt má telja að vesturleiðin svokallaða taki við af Djúpvegi sem aðalvegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. 31. maí 2016 19:35 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri, og slær þannig á ótta Vestfirðinga um að sá kafli verði hafður útundan. Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur gagnrýnt að í kynningu verksins sé leiðin um suðurfirði Arnarfjarðar ekki sýnd með. Vegagerðin sem framundan er við að rjúfa járntjaldið á miðhluta Vestfjarða verður að öllum líkindum sú viðamesta hérlendis næsta áratuginn, með Dýrafjarðargöngum og endurnýjun vegarins yfir Dynjandisheiði. En það er ekki aðeins að bjóða eigi út jarðgöngin í haust, það styttist einnig í útboð vegarins um Dynjandisheiði. Í fréttum Stöðvar 2 sagði Hreinn Haraldsson vegamálastjóri að áformað væri að bjóða veginn um Dynjandisheiði út í áföngum. Fyrsta fjárveiting væri á næsta ári og önnur árið 2018 til að hefja það verk. „Það er hins vegar stórverk, upp á fjóra og hálfan milljarð, fyrir utan tenginguna á Bíldudal. Þannig að það er ekki alveg ljóst hvenær því muni ljúka. En það er líka mun auðveldara að skipta því niður í áfanga heldur en gangagerðinni,“ segir vegamálastjóri.Vegurinn frá Bíldudal að gatnamótum Vestfjarðavegar á Dynjandisheiði er 35 kílómetra langur.En það er einmitt þessi tenging til Bíldudals sem Vestfirðingar velta fyrir sér hvort verði höfð með en frá Dynjandisheiði liggur 35 kílómetra malarkafli um sunnanverðan Arnarfjörð til Bíldudals. Fjórðungssamband Vestfirðinga segist í umsögn til Alþingis gera alvarlega athugasemd um að við kynningu á verkefninu séu einungis settar fram tillögur um vegstæði milli Flókalundar í Vatnsfirði og Dynjandisvogs. Það vanti að tilgreina að vegur um Dynjandisheiði eigi einnig að tengja suðurfirði Arnarfjarðar, þannig að enginn vafi sé um að þetta verði samhangandi framkvæmd. „Það er náttúrlega alveg hugsað fyrir þeirri tengingu við hönnun á veginum um Dynjandisheiði. Síðan er bara spurning um framkvæmdaröð og fjármagn á hverjum tíma hversu fljótt það kemur. En við lítum á þetta sem eitt samhangandi verkefni þannig að menn eru að byggja þennan veg milli suður- og norðurfjarða líka með það í huga að þetta sé til að tengja þéttbýlisstaðina á sunnanverðum fjörðunum. Þannig að það mun ekki gleymast,“ segir vegamálastjóri.Hreinn Haraldsson vegamálastjóri.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Tengdar fréttir Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Dýrafjarðargöng komin í alþjóðlegt útboðsferli Vegamálastjóri reiknar með að framkvæmdir hefjist á næsta ári og að göngin verði tilbúin árið 2020. 11. maí 2016 20:15 Fiskeldismenn kalla eftir vegabótum á Vestfjörðum Milljarðauppbygging fiskeldis á Vestfjörðum kallar á stórfelldar vegabætur strax, segir framkvæmdastjóri Arnarlax. Vegirnir á Vestfjörðum séu einfaldlega ónýtir. Norskt fiskeldis- og matvinnslufyrirtæki er að flytja alla starfsemi sína frá Norður-Noregi til sunnaverðra Vestfjarða og hyggst byggja þar seiðaeldisstöð, laxasláturhús og fiskréttaverksmiðju í nafni Arnarlax. Náttúrulegar aðstæður í Arnarfirði þykja ákjósanlegar en annað gildir um innviði eins og vegi sem ráðamenn félagsins segja að verði að bæta. "Þetta er mjög einfalt mál. Vegirnir eru ónýtir. 16. mars 2013 21:23 Vegur um Teigsskóg leysi af Ódrjúgsháls eftir 3-4 ár Vegamálastjóri vonast til að vegagerð um hinn umdeilda Teigsskóg á Vestfjörðum verði boðin út fyrir áramót. 25. maí 2016 20:45 Leiðin Reykjavík-Ísafjörður 60 km styttri eftir átta ár Líklegt má telja að vesturleiðin svokallaða taki við af Djúpvegi sem aðalvegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. 31. maí 2016 19:35 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00
Dýrafjarðargöng komin í alþjóðlegt útboðsferli Vegamálastjóri reiknar með að framkvæmdir hefjist á næsta ári og að göngin verði tilbúin árið 2020. 11. maí 2016 20:15
Fiskeldismenn kalla eftir vegabótum á Vestfjörðum Milljarðauppbygging fiskeldis á Vestfjörðum kallar á stórfelldar vegabætur strax, segir framkvæmdastjóri Arnarlax. Vegirnir á Vestfjörðum séu einfaldlega ónýtir. Norskt fiskeldis- og matvinnslufyrirtæki er að flytja alla starfsemi sína frá Norður-Noregi til sunnaverðra Vestfjarða og hyggst byggja þar seiðaeldisstöð, laxasláturhús og fiskréttaverksmiðju í nafni Arnarlax. Náttúrulegar aðstæður í Arnarfirði þykja ákjósanlegar en annað gildir um innviði eins og vegi sem ráðamenn félagsins segja að verði að bæta. "Þetta er mjög einfalt mál. Vegirnir eru ónýtir. 16. mars 2013 21:23
Vegur um Teigsskóg leysi af Ódrjúgsháls eftir 3-4 ár Vegamálastjóri vonast til að vegagerð um hinn umdeilda Teigsskóg á Vestfjörðum verði boðin út fyrir áramót. 25. maí 2016 20:45
Leiðin Reykjavík-Ísafjörður 60 km styttri eftir átta ár Líklegt má telja að vesturleiðin svokallaða taki við af Djúpvegi sem aðalvegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. 31. maí 2016 19:35