Biður frjálslynda sjálfstæðismenn að koma út úr skápnum Þorbjörn Þórðarson skrifar 23. ágúst 2011 20:00 Guðmundur Steingrímsson mun styðja ríkisstjórnina til góðra verka eins og í Evrópumálum. Þá biðlar hann til frjálslyndra sjálfstæðismanna sem deila sömu hugsjónum. Guðmundur átti bókaðan fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Framsóknar laust eftir ellefu en leit fyrst við á skrifstofu flokksins við Hverfisgötu til að segja sig formlega úr flokknum. Hann segist hafa fengið góð viðbrögð við ákvörðun sinni. (Hægt er að fylgjast með ferðalagi Guðmundar í myndskeiðinu með fréttinni.) „Það loguðu allar símalínur heimilisins í gær og núna þarf ég að verja deginum í að svara ótal jákvæðum og uppbyggilegum stuðningspóstum," segir hann. Guðmundur segist hafa fengið jákvæð viðbrögð frá fólki úr öllum flokkum, líka Sjálfstæðisflokknum. „Ég skora á sjálfstæðismenn, sem ég veit að eru frjálslyndir í hugsun og vilja opið og víðsýnt, alþjóðlega sinnað samfélag, að taka af skarið og hætta að tala sér þvert um geð." Guðmundur hyggst styðja ríkisstjórnina í ákveðnum málaflokkum. „Ég styð það að aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið verði kláraðar og þjóðin fái að taka afstöðu til samnings, en um það eru deildar meiningar í ríkisstjórninni. Í ríkisstjórninni eru líka deildar meiningar um lýðræðisumbætur, eins og stjórnlagaráð hefur gert tillögu um. Ég styð þær og þann arm ríkisstjórnarinnar sem vill það." Guðmundur fundaði því næst með formanninum á skrifstofu þingflokks Framsóknarflokksins í Austurstræti og afhenti honum úrsögn sína úr flokknum bréflega. Spunameistarar nánast allra flokka fóru á fullt í gær og í dag og alls kyns sögusagnir fóru í gang um að ákvörðun Guðmundar hafi verið tekin í samráði við trúnaðarmenn í Samfylkingunni. Fréttastofa fékk m.a ábendingar um þetta sem enginn hefur hins vegar viljað kannast við. Og hefur Guðmundur neitað þessu sjálfur. Össur Skarphéðinsson og ráðgjafar hans voru nefndir til sögunnar, en Össur vísar þessu á bug. „Ég hef ekki orðið var við nokkur samtöl af hans hálfu, við nokkurn í okkar hópi. Að minnsta kosti ekki við mig eða mitt nánasta umhverfi," segir Össur. thorbjorn@stod2.is Tengdar fréttir Guðmundur hittir Sigmund fyrir hádegi Guðmundur Steingrímsson þingmaður hittir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins klukkan ellefu í dag þar sem hann mun segja sig formlega úr flokknum. 23. ágúst 2011 09:49 Flokkur Guðmundar verður "frjálslyndur valkostur á miðjunni" Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa flokkinn vegna hugmyndafræðilegs ágreinings við forystu Framsóknar. Hann hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk á miðju stjórnmálanna. 22. ágúst 2011 18:46 Evrópumál kljúfa fólk frá Framsóknarflokki Guðmundur Steingrímsson alþingismaður segir sig úr Framsóknarflokknum í dag. 23. ágúst 2011 03:00 Síminn stoppar ekki hjá Guðmundi Steingríms Undanfarin sólarhring hefur síminn ekki stoppað og pósti rignir inn. Þetta segir Guðmundur Steingrimsson, þingmaður Framsóknarflokksins, í pistli á vefsíðu sinni þar sem hann útskýrir úrsögn sína úr Framsóknarflokknum. 23. ágúst 2011 15:12 Guðmundur formlega genginn úr Framsóknarflokknum Guðmundur Steingrímsson alþingismaður mætti á skrifstofu Framsóknarflokksins i dag til þess að segja sig úr flokknum. Hann ræddi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins um afstöðu sína. 23. ágúst 2011 11:28 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Sjá meira
Guðmundur Steingrímsson mun styðja ríkisstjórnina til góðra verka eins og í Evrópumálum. Þá biðlar hann til frjálslyndra sjálfstæðismanna sem deila sömu hugsjónum. Guðmundur átti bókaðan fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Framsóknar laust eftir ellefu en leit fyrst við á skrifstofu flokksins við Hverfisgötu til að segja sig formlega úr flokknum. Hann segist hafa fengið góð viðbrögð við ákvörðun sinni. (Hægt er að fylgjast með ferðalagi Guðmundar í myndskeiðinu með fréttinni.) „Það loguðu allar símalínur heimilisins í gær og núna þarf ég að verja deginum í að svara ótal jákvæðum og uppbyggilegum stuðningspóstum," segir hann. Guðmundur segist hafa fengið jákvæð viðbrögð frá fólki úr öllum flokkum, líka Sjálfstæðisflokknum. „Ég skora á sjálfstæðismenn, sem ég veit að eru frjálslyndir í hugsun og vilja opið og víðsýnt, alþjóðlega sinnað samfélag, að taka af skarið og hætta að tala sér þvert um geð." Guðmundur hyggst styðja ríkisstjórnina í ákveðnum málaflokkum. „Ég styð það að aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið verði kláraðar og þjóðin fái að taka afstöðu til samnings, en um það eru deildar meiningar í ríkisstjórninni. Í ríkisstjórninni eru líka deildar meiningar um lýðræðisumbætur, eins og stjórnlagaráð hefur gert tillögu um. Ég styð þær og þann arm ríkisstjórnarinnar sem vill það." Guðmundur fundaði því næst með formanninum á skrifstofu þingflokks Framsóknarflokksins í Austurstræti og afhenti honum úrsögn sína úr flokknum bréflega. Spunameistarar nánast allra flokka fóru á fullt í gær og í dag og alls kyns sögusagnir fóru í gang um að ákvörðun Guðmundar hafi verið tekin í samráði við trúnaðarmenn í Samfylkingunni. Fréttastofa fékk m.a ábendingar um þetta sem enginn hefur hins vegar viljað kannast við. Og hefur Guðmundur neitað þessu sjálfur. Össur Skarphéðinsson og ráðgjafar hans voru nefndir til sögunnar, en Össur vísar þessu á bug. „Ég hef ekki orðið var við nokkur samtöl af hans hálfu, við nokkurn í okkar hópi. Að minnsta kosti ekki við mig eða mitt nánasta umhverfi," segir Össur. thorbjorn@stod2.is
Tengdar fréttir Guðmundur hittir Sigmund fyrir hádegi Guðmundur Steingrímsson þingmaður hittir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins klukkan ellefu í dag þar sem hann mun segja sig formlega úr flokknum. 23. ágúst 2011 09:49 Flokkur Guðmundar verður "frjálslyndur valkostur á miðjunni" Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa flokkinn vegna hugmyndafræðilegs ágreinings við forystu Framsóknar. Hann hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk á miðju stjórnmálanna. 22. ágúst 2011 18:46 Evrópumál kljúfa fólk frá Framsóknarflokki Guðmundur Steingrímsson alþingismaður segir sig úr Framsóknarflokknum í dag. 23. ágúst 2011 03:00 Síminn stoppar ekki hjá Guðmundi Steingríms Undanfarin sólarhring hefur síminn ekki stoppað og pósti rignir inn. Þetta segir Guðmundur Steingrimsson, þingmaður Framsóknarflokksins, í pistli á vefsíðu sinni þar sem hann útskýrir úrsögn sína úr Framsóknarflokknum. 23. ágúst 2011 15:12 Guðmundur formlega genginn úr Framsóknarflokknum Guðmundur Steingrímsson alþingismaður mætti á skrifstofu Framsóknarflokksins i dag til þess að segja sig úr flokknum. Hann ræddi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins um afstöðu sína. 23. ágúst 2011 11:28 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Sjá meira
Guðmundur hittir Sigmund fyrir hádegi Guðmundur Steingrímsson þingmaður hittir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins klukkan ellefu í dag þar sem hann mun segja sig formlega úr flokknum. 23. ágúst 2011 09:49
Flokkur Guðmundar verður "frjálslyndur valkostur á miðjunni" Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa flokkinn vegna hugmyndafræðilegs ágreinings við forystu Framsóknar. Hann hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk á miðju stjórnmálanna. 22. ágúst 2011 18:46
Evrópumál kljúfa fólk frá Framsóknarflokki Guðmundur Steingrímsson alþingismaður segir sig úr Framsóknarflokknum í dag. 23. ágúst 2011 03:00
Síminn stoppar ekki hjá Guðmundi Steingríms Undanfarin sólarhring hefur síminn ekki stoppað og pósti rignir inn. Þetta segir Guðmundur Steingrimsson, þingmaður Framsóknarflokksins, í pistli á vefsíðu sinni þar sem hann útskýrir úrsögn sína úr Framsóknarflokknum. 23. ágúst 2011 15:12
Guðmundur formlega genginn úr Framsóknarflokknum Guðmundur Steingrímsson alþingismaður mætti á skrifstofu Framsóknarflokksins i dag til þess að segja sig úr flokknum. Hann ræddi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins um afstöðu sína. 23. ágúst 2011 11:28