Berghlaupssvæðið við Öskju fyrir og eftir hlaup Randver Kári Randversson skrifar 8. ágúst 2014 16:43 Efri myndin sýnir berghlaupssvæðið þremur dögum fyrir hlaupið. Neðri myndin er tekin fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Útlína hlaupsins er teiknuð á myndina. Mynd/Ármann Höskuldsson/Jón Kristinn Helgason Berghlaupið sem varð í Suðurbotnum í Öskju 21. júlí olli miklum breytingum við Öskjuvatn, en talið er að hlaupið sé eitt það allra stærsta sem fallið hefur undanfarna áratugi. Á þessum myndum sem birtar hafa verið á Facebook-síðu Vatnajökulsþjóðgarðs má sjá berghlaupssvæðið annars vegar þremur dögum fyrir hlaupið og hins vegar fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Landfall í skriðunni er talið hafa numið á milli 50 og 60 milljónum rúmmetra, og féllu um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi út í vatnið, en það orsakaði olli flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Við skriðufallið hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um tvo metra, og komu þessar hamfarir fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Berghlaupið sem varð í Suðurbotnum í Öskju 21. júlí olli miklum breytingum við Öskjuvatn, en talið er að hlaupið sé eitt það allra stærsta sem fallið hefur undanfarna áratugi. Á þessum myndum sem birtar hafa verið á Facebook-síðu Vatnajökulsþjóðgarðs má sjá berghlaupssvæðið annars vegar þremur dögum fyrir hlaupið og hins vegar fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Landfall í skriðunni er talið hafa numið á milli 50 og 60 milljónum rúmmetra, og féllu um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi út í vatnið, en það orsakaði olli flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Við skriðufallið hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um tvo metra, og komu þessar hamfarir fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar.
Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27
Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30
Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56
Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13
Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35
Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28