Benedikt um mögulegar þreifingar milli flokka: „Þetta er allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt“ Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2016 22:18 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks. Vísir/anton „Menn eru að hittast í fjölmiðlum og einhverjir að njósna hvað hinir eru að hugsa, en annars er ekkert í gangi,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort einhverjar þreifingar hafi átt sér stað varðandi stjórnarmyndun í kjölfar þingkosninganna. Benedikt segist ekki hafa teygt sig sérstaklega í átt að öðrum formönnum, annað en það sem hann hafi gert í sjónvarpi. „Þetta er því allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt,“ segir Benedikt, léttur í bragði. Viðreisn hlaut 10,5 prósent atkvæða í kosningunum í gær og sjö menn kjörna. Benedikt segist bjartsýnn á að Viðreisn takist að ná saman við aðra flokka og mynda ríkisstjórn, þó að hann vilji ekki útlista með hvaða flokkum það ætti að vera að svo stöddu. „Á morgun eru þessir fundir með forsetanum sem allir fara í. Ég held að menn ætli að leyfa sér þá kurteisi að mæta til hans og skýra sín viðhorf.“ Hann segist ekki hafa rætt við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, nema þá í fjölmiðlum í dag, fyrst á Stöð 2 í hádeginu og svo í umræðuþætti á RÚV í kvöld. „Þetta tekur allt sinn tíma. Menn eru líka að átta sig á hlutunum. Menn sáu í hvað stefndi en svo fór þetta kannski aðeins öðruvísi en sumir vonuðu,“ segir Benedikt. Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39 Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
„Menn eru að hittast í fjölmiðlum og einhverjir að njósna hvað hinir eru að hugsa, en annars er ekkert í gangi,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort einhverjar þreifingar hafi átt sér stað varðandi stjórnarmyndun í kjölfar þingkosninganna. Benedikt segist ekki hafa teygt sig sérstaklega í átt að öðrum formönnum, annað en það sem hann hafi gert í sjónvarpi. „Þetta er því allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt,“ segir Benedikt, léttur í bragði. Viðreisn hlaut 10,5 prósent atkvæða í kosningunum í gær og sjö menn kjörna. Benedikt segist bjartsýnn á að Viðreisn takist að ná saman við aðra flokka og mynda ríkisstjórn, þó að hann vilji ekki útlista með hvaða flokkum það ætti að vera að svo stöddu. „Á morgun eru þessir fundir með forsetanum sem allir fara í. Ég held að menn ætli að leyfa sér þá kurteisi að mæta til hans og skýra sín viðhorf.“ Hann segist ekki hafa rætt við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, nema þá í fjölmiðlum í dag, fyrst á Stöð 2 í hádeginu og svo í umræðuþætti á RÚV í kvöld. „Þetta tekur allt sinn tíma. Menn eru líka að átta sig á hlutunum. Menn sáu í hvað stefndi en svo fór þetta kannski aðeins öðruvísi en sumir vonuðu,“ segir Benedikt.
Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39 Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11
Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45
Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39
Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32
Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48