Benedikt um mögulegar þreifingar milli flokka: „Þetta er allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt“ Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2016 22:18 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks. Vísir/anton „Menn eru að hittast í fjölmiðlum og einhverjir að njósna hvað hinir eru að hugsa, en annars er ekkert í gangi,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort einhverjar þreifingar hafi átt sér stað varðandi stjórnarmyndun í kjölfar þingkosninganna. Benedikt segist ekki hafa teygt sig sérstaklega í átt að öðrum formönnum, annað en það sem hann hafi gert í sjónvarpi. „Þetta er því allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt,“ segir Benedikt, léttur í bragði. Viðreisn hlaut 10,5 prósent atkvæða í kosningunum í gær og sjö menn kjörna. Benedikt segist bjartsýnn á að Viðreisn takist að ná saman við aðra flokka og mynda ríkisstjórn, þó að hann vilji ekki útlista með hvaða flokkum það ætti að vera að svo stöddu. „Á morgun eru þessir fundir með forsetanum sem allir fara í. Ég held að menn ætli að leyfa sér þá kurteisi að mæta til hans og skýra sín viðhorf.“ Hann segist ekki hafa rætt við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, nema þá í fjölmiðlum í dag, fyrst á Stöð 2 í hádeginu og svo í umræðuþætti á RÚV í kvöld. „Þetta tekur allt sinn tíma. Menn eru líka að átta sig á hlutunum. Menn sáu í hvað stefndi en svo fór þetta kannski aðeins öðruvísi en sumir vonuðu,“ segir Benedikt. Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39 Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
„Menn eru að hittast í fjölmiðlum og einhverjir að njósna hvað hinir eru að hugsa, en annars er ekkert í gangi,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort einhverjar þreifingar hafi átt sér stað varðandi stjórnarmyndun í kjölfar þingkosninganna. Benedikt segist ekki hafa teygt sig sérstaklega í átt að öðrum formönnum, annað en það sem hann hafi gert í sjónvarpi. „Þetta er því allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt,“ segir Benedikt, léttur í bragði. Viðreisn hlaut 10,5 prósent atkvæða í kosningunum í gær og sjö menn kjörna. Benedikt segist bjartsýnn á að Viðreisn takist að ná saman við aðra flokka og mynda ríkisstjórn, þó að hann vilji ekki útlista með hvaða flokkum það ætti að vera að svo stöddu. „Á morgun eru þessir fundir með forsetanum sem allir fara í. Ég held að menn ætli að leyfa sér þá kurteisi að mæta til hans og skýra sín viðhorf.“ Hann segist ekki hafa rætt við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, nema þá í fjölmiðlum í dag, fyrst á Stöð 2 í hádeginu og svo í umræðuþætti á RÚV í kvöld. „Þetta tekur allt sinn tíma. Menn eru líka að átta sig á hlutunum. Menn sáu í hvað stefndi en svo fór þetta kannski aðeins öðruvísi en sumir vonuðu,“ segir Benedikt.
Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39 Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11
Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45
Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39
Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32
Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48