Erlent

Bein útsending: Edward Snowden um mikilvægi rannsóknarblaðamennsku

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Edward Snowden, fyrrverandi starfsmaður CIA sem kom leynilegum gögnum í hendur blaðamanna árið 2013 sem hann hafði komist yfir við vinnu sína, útskýrir mikilvægi rannsóknarblaðamennsku í viðtali við Süddeutsche Zeitung í dag.

Viðtalið er í beinni útsendingu og hófst klukkan 9:30. 
Snowden á ekki afturkvæmt til Bandaríkjanna eins og sakir standa og hefur undanfarin misseri búið í Rússlandi. 

Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.

 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×