Keypti Haga á 30 milljarða Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 1. ágúst 2009 14:42 Jón Ásgeir Jóhannesson. Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán frá Kaupþingi til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. Þetta kemur fram í leyniglærum Kaupþings frá yfirferð bankans yfir helstu skuldunauta þann 25. september á síðasta ári, sem Vísir hefur fjallað um undanfarinn sólarhring. Lánið sem Kaupþing veitti til kaupanna á Högum notaði Baugur Group til að greiða niður skuldir við Kaupþing að upphæð 25 milljarðar og Glitni að upphæð fimm milljarðar. Í stuttu máli merkir það að Baugsfjölskyldan tók þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa Haga af sjálfri sér og notaði lánið til að greiða bæði aðrar skuldir við lánveitanda og við Glitni. 30 milljarða skuld 1998 ehf. stendur þó eftir. Fyrirtæki í eigu Hagar eru meðal annars Bónus, Hagkaup og fleiri fyrirtæki. Í lánayfirliti Kaupþings kemur fram að skuldir Baugs námu um 1,6 milljarði evra, um 289 milljörðum króna, þegar yfirlitið var kynnt. Í skýrslunni er lýst áhyggjum af skuldastöðu Baugs og heilbrigði efnahagsreiknings fyrirtækisins sagt „umdeilanlegt." Tengdar fréttir Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1. ágúst 2009 13:38 Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31. júlí 2009 21:10 Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28 Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán frá Kaupþingi til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. Þetta kemur fram í leyniglærum Kaupþings frá yfirferð bankans yfir helstu skuldunauta þann 25. september á síðasta ári, sem Vísir hefur fjallað um undanfarinn sólarhring. Lánið sem Kaupþing veitti til kaupanna á Högum notaði Baugur Group til að greiða niður skuldir við Kaupþing að upphæð 25 milljarðar og Glitni að upphæð fimm milljarðar. Í stuttu máli merkir það að Baugsfjölskyldan tók þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa Haga af sjálfri sér og notaði lánið til að greiða bæði aðrar skuldir við lánveitanda og við Glitni. 30 milljarða skuld 1998 ehf. stendur þó eftir. Fyrirtæki í eigu Hagar eru meðal annars Bónus, Hagkaup og fleiri fyrirtæki. Í lánayfirliti Kaupþings kemur fram að skuldir Baugs námu um 1,6 milljarði evra, um 289 milljörðum króna, þegar yfirlitið var kynnt. Í skýrslunni er lýst áhyggjum af skuldastöðu Baugs og heilbrigði efnahagsreiknings fyrirtækisins sagt „umdeilanlegt."
Tengdar fréttir Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1. ágúst 2009 13:38 Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31. júlí 2009 21:10 Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28 Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1. ágúst 2009 13:38
Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31. júlí 2009 21:10
Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28
Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46