Steini kastað í höfuð lögreglumanns 23. apríl 2008 12:49 Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan. Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan.
Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04
Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48
Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14
Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38
Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33
Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57
Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40