Annar mannanna var reyndur flugmaður Þorbjörn Þórðarson skrifar 21. október 2012 14:52 Mynd/Víkurfréttir Annar flugmannanna sem lést við brotlendingu fisflugvélar á Njarðvíkurheiði í gær var reyndur flugmaður. Rannsóknarnefnd flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum voru á vettvangi í sex klukkustundir í gær en eru engu nær um orsakir slyssins. Fisflugvélin brotlenti á Njarðvíkurheiði rétt hjá fisflugvellinum Sléttu skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær en tveir flugmenn voru um borð og talið er að báðir hafi látist samstundis er vélin brotlenti. Fisvélar eru mjög léttar flugvélar, en eru mótorknúnar, ólíkt svifflugvélum. Neyðarlínan fékk tilkynningu um slysið kl. tuttugu mínútur yfir þrjú í gær. Teymi frá bæði lögreglunni og rannsóknardeild flugslysa voru á vettvangi í tæpar sex klukkustundir og var flak vélarinnar síðan flutt til Reykjavíkur til frekari athugunar. Annar mannanna er um sextugt og hinn er á fertugsaldri. Annar flugmannanna, sá eldri, var mjög reyndur flugmaður. Ragnar Guðmundsson rannsakandi hjá rannsóknarnefnd flugslysa kom á vettvang stuttu eftir að vélin brotlenti.Er eitthvað vitað um orsakir slyssins? „Nei enn sem komið er vitum við ekki um orsakir slyssins," segir Ragnar.Hvernig voru aðstæðurnar þegar þið komuð á vettvang? „Aðstæður voru mjög slæmar. Vélin var mjög skemmd. Búið var að taka mennina úr flakinu og reyna lífgunartilraunir sem báru ekki árangur," segir Ragnar.Það er talið að þeir hafi látist nærri samstundis þegar vélin brotlenti? „Já," svarar Ragnar. Ragnar segir að merkja megi aukningu í vélarbilunum og slysum á fisvélum, en það megi líklega rekja til þess að slíkar vélar hafi notið vaxandi vinsælda á liðnum árum. Hann segir að aðstæður til flugs hafi verið mjög góðar í gær. „Það voru mjög góðar aðstæður. Það var svona hægur andvari að austan en mjög fínar aðstæður til flugs," segir Ragnar. Engar vísbendingar eru um að mennirnir hafi reynt að senda neyðarkall eða verið í sambandi við flugturn áður en slysið varð. „Nú er vettvangsrannsókn lokið. Við erum að fara af stað með frumrannsóknina. Hún getur tekið nokkrar vikur og upp í einn til þrjá mánuði. Það er erfitt að segja. Það fer bara eftir umfangi rannsóknarinnar," segir Ragnar Guðmundsson hjá rannsóknarnefnd flugslysa. Tengdar fréttir Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20. október 2012 16:38 Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20. október 2012 18:52 Engu nær um orsakir flugslyssins Rannsóknardeild flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum eru engu nær um hvað orsakaði flugslys þegar fisflugvél brotlenti á Njarðvíkurheiði skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær. 21. október 2012 11:02 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Annar flugmannanna sem lést við brotlendingu fisflugvélar á Njarðvíkurheiði í gær var reyndur flugmaður. Rannsóknarnefnd flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum voru á vettvangi í sex klukkustundir í gær en eru engu nær um orsakir slyssins. Fisflugvélin brotlenti á Njarðvíkurheiði rétt hjá fisflugvellinum Sléttu skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær en tveir flugmenn voru um borð og talið er að báðir hafi látist samstundis er vélin brotlenti. Fisvélar eru mjög léttar flugvélar, en eru mótorknúnar, ólíkt svifflugvélum. Neyðarlínan fékk tilkynningu um slysið kl. tuttugu mínútur yfir þrjú í gær. Teymi frá bæði lögreglunni og rannsóknardeild flugslysa voru á vettvangi í tæpar sex klukkustundir og var flak vélarinnar síðan flutt til Reykjavíkur til frekari athugunar. Annar mannanna er um sextugt og hinn er á fertugsaldri. Annar flugmannanna, sá eldri, var mjög reyndur flugmaður. Ragnar Guðmundsson rannsakandi hjá rannsóknarnefnd flugslysa kom á vettvang stuttu eftir að vélin brotlenti.Er eitthvað vitað um orsakir slyssins? „Nei enn sem komið er vitum við ekki um orsakir slyssins," segir Ragnar.Hvernig voru aðstæðurnar þegar þið komuð á vettvang? „Aðstæður voru mjög slæmar. Vélin var mjög skemmd. Búið var að taka mennina úr flakinu og reyna lífgunartilraunir sem báru ekki árangur," segir Ragnar.Það er talið að þeir hafi látist nærri samstundis þegar vélin brotlenti? „Já," svarar Ragnar. Ragnar segir að merkja megi aukningu í vélarbilunum og slysum á fisvélum, en það megi líklega rekja til þess að slíkar vélar hafi notið vaxandi vinsælda á liðnum árum. Hann segir að aðstæður til flugs hafi verið mjög góðar í gær. „Það voru mjög góðar aðstæður. Það var svona hægur andvari að austan en mjög fínar aðstæður til flugs," segir Ragnar. Engar vísbendingar eru um að mennirnir hafi reynt að senda neyðarkall eða verið í sambandi við flugturn áður en slysið varð. „Nú er vettvangsrannsókn lokið. Við erum að fara af stað með frumrannsóknina. Hún getur tekið nokkrar vikur og upp í einn til þrjá mánuði. Það er erfitt að segja. Það fer bara eftir umfangi rannsóknarinnar," segir Ragnar Guðmundsson hjá rannsóknarnefnd flugslysa.
Tengdar fréttir Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20. október 2012 16:38 Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20. október 2012 18:52 Engu nær um orsakir flugslyssins Rannsóknardeild flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum eru engu nær um hvað orsakaði flugslys þegar fisflugvél brotlenti á Njarðvíkurheiði skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær. 21. október 2012 11:02 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20. október 2012 16:38
Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20. október 2012 18:52
Engu nær um orsakir flugslyssins Rannsóknardeild flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum eru engu nær um hvað orsakaði flugslys þegar fisflugvél brotlenti á Njarðvíkurheiði skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær. 21. október 2012 11:02