Vinstri grænir vildu bráðabirðalög á Magma Energy 22. maí 2010 16:59 Ráðherrar Vinstri grænna vildu beita bráðabirgðalögum gegn Magma Energy. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag og birt er á vefsíðu blaðsins. Í fréttinni segir að gríðarlegur titringur er innan stjórnarráðsins vegna þess að Magma Energy hefur nú eignast HS Orku nánast að öllu leyti. Það stríðir enda gegn stefnu annars stjórnarflokksins, Vinstri grænna, að orkufyrirtæki sem leigir auðlindir til lengri tíma sé í eigu erlends einkaaðila. Heimildir Viðskiptablaðsins herma að ýmsir ráðherrar úr röðum VG hafi viljað setja bráðabirgðalög á kaup Magma þegar félagið keypti um þriðjungshlut HS Orku í ágúst í fyrra. Ráðherrar Samfylkingar hafi þó sett sig á móti því . Í kjölfarið var reynt að fá lífeyrissjóði landsins og Grindavíkurbæ til liðs við ríkissjóð til að kaupa það sem eftir stóð af hlut GGE í HS Orku. Það tókst ekki og sá hlutur hefur nú verið seldur til Magma. Nú leita Vinstri grænir alla leiða til að hafa áhrif á málið. Ein hugmyndin er sú að gera varðveislu orkuauðlinda í almenningseigu að kosningamáli í þeim sveitarfélögum sem halda á skipulagsrétti á framtíðarnýtingarsvæðum HS Orku. Þar er helst átt við Krísuvík og Trölladyngju, en HS Orka er með rannsóknarleyfi á þeim svæðum. Vinstri grænir vilja beita sér fyrir því að þau sveitarfélög sem halda á skipulagsréttinum á þessum svæðum, en það eru aðallega Hafnarfjörður og Grindavík, meini orkufyrirtækjum í einkaeigu að nýta auðlindirnar. Þess í stað hugnast þeim að leita til OR eða Landsvirkjunar sem eru í opinberri eigu. Mest lesið Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Sjá meira
Ráðherrar Vinstri grænna vildu beita bráðabirgðalögum gegn Magma Energy. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag og birt er á vefsíðu blaðsins. Í fréttinni segir að gríðarlegur titringur er innan stjórnarráðsins vegna þess að Magma Energy hefur nú eignast HS Orku nánast að öllu leyti. Það stríðir enda gegn stefnu annars stjórnarflokksins, Vinstri grænna, að orkufyrirtæki sem leigir auðlindir til lengri tíma sé í eigu erlends einkaaðila. Heimildir Viðskiptablaðsins herma að ýmsir ráðherrar úr röðum VG hafi viljað setja bráðabirgðalög á kaup Magma þegar félagið keypti um þriðjungshlut HS Orku í ágúst í fyrra. Ráðherrar Samfylkingar hafi þó sett sig á móti því . Í kjölfarið var reynt að fá lífeyrissjóði landsins og Grindavíkurbæ til liðs við ríkissjóð til að kaupa það sem eftir stóð af hlut GGE í HS Orku. Það tókst ekki og sá hlutur hefur nú verið seldur til Magma. Nú leita Vinstri grænir alla leiða til að hafa áhrif á málið. Ein hugmyndin er sú að gera varðveislu orkuauðlinda í almenningseigu að kosningamáli í þeim sveitarfélögum sem halda á skipulagsrétti á framtíðarnýtingarsvæðum HS Orku. Þar er helst átt við Krísuvík og Trölladyngju, en HS Orka er með rannsóknarleyfi á þeim svæðum. Vinstri grænir vilja beita sér fyrir því að þau sveitarfélög sem halda á skipulagsréttinum á þessum svæðum, en það eru aðallega Hafnarfjörður og Grindavík, meini orkufyrirtækjum í einkaeigu að nýta auðlindirnar. Þess í stað hugnast þeim að leita til OR eða Landsvirkjunar sem eru í opinberri eigu.
Mest lesið Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Sjá meira