Vinstri grænir vildu bráðabirðalög á Magma Energy 22. maí 2010 16:59 Ráðherrar Vinstri grænna vildu beita bráðabirgðalögum gegn Magma Energy. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag og birt er á vefsíðu blaðsins. Í fréttinni segir að gríðarlegur titringur er innan stjórnarráðsins vegna þess að Magma Energy hefur nú eignast HS Orku nánast að öllu leyti. Það stríðir enda gegn stefnu annars stjórnarflokksins, Vinstri grænna, að orkufyrirtæki sem leigir auðlindir til lengri tíma sé í eigu erlends einkaaðila. Heimildir Viðskiptablaðsins herma að ýmsir ráðherrar úr röðum VG hafi viljað setja bráðabirgðalög á kaup Magma þegar félagið keypti um þriðjungshlut HS Orku í ágúst í fyrra. Ráðherrar Samfylkingar hafi þó sett sig á móti því . Í kjölfarið var reynt að fá lífeyrissjóði landsins og Grindavíkurbæ til liðs við ríkissjóð til að kaupa það sem eftir stóð af hlut GGE í HS Orku. Það tókst ekki og sá hlutur hefur nú verið seldur til Magma. Nú leita Vinstri grænir alla leiða til að hafa áhrif á málið. Ein hugmyndin er sú að gera varðveislu orkuauðlinda í almenningseigu að kosningamáli í þeim sveitarfélögum sem halda á skipulagsrétti á framtíðarnýtingarsvæðum HS Orku. Þar er helst átt við Krísuvík og Trölladyngju, en HS Orka er með rannsóknarleyfi á þeim svæðum. Vinstri grænir vilja beita sér fyrir því að þau sveitarfélög sem halda á skipulagsréttinum á þessum svæðum, en það eru aðallega Hafnarfjörður og Grindavík, meini orkufyrirtækjum í einkaeigu að nýta auðlindirnar. Þess í stað hugnast þeim að leita til OR eða Landsvirkjunar sem eru í opinberri eigu. Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Ráðherrar Vinstri grænna vildu beita bráðabirgðalögum gegn Magma Energy. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag og birt er á vefsíðu blaðsins. Í fréttinni segir að gríðarlegur titringur er innan stjórnarráðsins vegna þess að Magma Energy hefur nú eignast HS Orku nánast að öllu leyti. Það stríðir enda gegn stefnu annars stjórnarflokksins, Vinstri grænna, að orkufyrirtæki sem leigir auðlindir til lengri tíma sé í eigu erlends einkaaðila. Heimildir Viðskiptablaðsins herma að ýmsir ráðherrar úr röðum VG hafi viljað setja bráðabirgðalög á kaup Magma þegar félagið keypti um þriðjungshlut HS Orku í ágúst í fyrra. Ráðherrar Samfylkingar hafi þó sett sig á móti því . Í kjölfarið var reynt að fá lífeyrissjóði landsins og Grindavíkurbæ til liðs við ríkissjóð til að kaupa það sem eftir stóð af hlut GGE í HS Orku. Það tókst ekki og sá hlutur hefur nú verið seldur til Magma. Nú leita Vinstri grænir alla leiða til að hafa áhrif á málið. Ein hugmyndin er sú að gera varðveislu orkuauðlinda í almenningseigu að kosningamáli í þeim sveitarfélögum sem halda á skipulagsrétti á framtíðarnýtingarsvæðum HS Orku. Þar er helst átt við Krísuvík og Trölladyngju, en HS Orka er með rannsóknarleyfi á þeim svæðum. Vinstri grænir vilja beita sér fyrir því að þau sveitarfélög sem halda á skipulagsréttinum á þessum svæðum, en það eru aðallega Hafnarfjörður og Grindavík, meini orkufyrirtækjum í einkaeigu að nýta auðlindirnar. Þess í stað hugnast þeim að leita til OR eða Landsvirkjunar sem eru í opinberri eigu.
Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira