FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 09:45

Hinn gleymdi Enski sjúklingur

LÍFIĐ

Vill fatnađ í neđsta skattţrep

 
Viđskipti innlent
07:00 30. JANÚAR 2016
Ţrátt fyrir ađ fleiri kaupi fötin í útlöndum ţá hafa útsölur veriđ ágćtlega sóttar síđustu vikur.
Ţrátt fyrir ađ fleiri kaupi fötin í útlöndum ţá hafa útsölur veriđ ágćtlega sóttar síđustu vikur. FRÉTTABLAĐIĐ/VILHELM

„Meira en önnur hver barnaflík var keypt erlendis í fyrra,“ sagði Finnur Árnason, forstjóri Haga, á morgunfundi Ímarks í gær.

Hagar gerðu könnun á fatakaupum Íslendinga sem sýnir meðal annars að Íslendingar kaupa hversdagsfatnað í auknum mæli erlendis – hækkunin er tæplega sjö prósentustig á milli ára.

„Tollar féllu niður af fatnaði um áramót, sem ætti að hafa áhrif á þessa þróun og vonandi að snúa hluta af þessari verslun heim,“ segir Finnur. „Það er þó mitt mat að það þurfi að færa fatnað í neðra þrep virðisaukaskatts til að snúa þessari þróun við, til að ná þeirri viðspyrnu sem þarf.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Vill fatnađ í neđsta skattţrep
Fara efst