Vill að Eygló segi af sér taki hún sig ekki taki sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. júlí 2015 12:30 Borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina fer hörðum orðum um félags- og húsnæðismálaráðherra og fer fram á afsögn, taki ráðherrann sig ekki taki og vinni húsnæðismálin af skynsemi. vísir/ernir/eyjan Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, fer fram á að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segi af sér embætti, taki hún sig ekki taki og vinni húsnæðismálin af skynsemi. Hún fer hörðum orðum um störf ráðherrans, segir húsnæðismálin í algjöru uppnámi og býðst til að aðstoða við að koma þeim í betri farveg. Guðfinna ritaði færslu á Facebook í nótt þar sem hún sagði Eygló og forvera hennar, Árna Pál Árnason og Guðbjart Hannesson „ömurlega“. Eygló tæki ekki við ráðgjöf þegar komi að húsnæðismálum og því séu þau í algjör rugli, líkt og Guðfinna orðaði það.Reynslumikil boðið fram aðstoð „Ég er búin að starfa í húsnæðismálum í tuttugu ár og þekki þetta ágætlega. Ég hef boðist til að aðstoða velferðarráðherra í hennar málum en hún hefur ekki viljað það. Þannig að ég er tilbúin til þess að aðstoða hvern þann sem hefur áhuga á að gera eitthvað í þessum málum,” segir Guðfinna í samtali við Vísi. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau til baka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. „Húsnæðismálin eru auðvitað búin að vera vandamál í mörg ár og lítið verið gert. Þessi frumvörp sem voru lögð fram af velferðarráðherra nú í vor – að þegar maður les athugasemdirnar, til dæmis frá fjármálaráðuneytinu á frumvarpinu um húsnæðisbætur að þá sést alveg greinilega að frumvarpið var mjög illa unnið. Frumvarpið er ekki í rauninni að skila því sem það ætti að vera að skila og það gleymist oft að ræða er það að almennur leigumarkaður er eitt og félagslegur annað,“ segir Guðfinna og bætir við að finna þurfi hæfari aðila í starf velferðarráðherra.Eygló þurfi að vinna málin af skynsemi „Ég held það sé hægt að finna miklu hæfara fólk í þessi mál. Mér finnst hún hafa staðið sig mjög illa og annað hvort þarf hún bara að taka sig verulega á og fara að vinna þessi mál af skynsemi í staðinn fyrir að segja að það sé fjármálaráðuneytið sem sé að stoppa hana í hennar málum. Þetta eru illa unnin frumvörp hjá henni. Nú ef hún getur það ekki þá tel ég rétt að það sé fundinn einhver annar einstaklingur til þess að gegna þessu embætti,“ segir hún og bætir við að margir séu betur til þess fallnir að gegna embættinu, en vill þó ekki nefna nein nöfn. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on 27. júlí 2015 Tengdar fréttir Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28. júlí 2015 07:55 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Sjá meira
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, fer fram á að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segi af sér embætti, taki hún sig ekki taki og vinni húsnæðismálin af skynsemi. Hún fer hörðum orðum um störf ráðherrans, segir húsnæðismálin í algjöru uppnámi og býðst til að aðstoða við að koma þeim í betri farveg. Guðfinna ritaði færslu á Facebook í nótt þar sem hún sagði Eygló og forvera hennar, Árna Pál Árnason og Guðbjart Hannesson „ömurlega“. Eygló tæki ekki við ráðgjöf þegar komi að húsnæðismálum og því séu þau í algjör rugli, líkt og Guðfinna orðaði það.Reynslumikil boðið fram aðstoð „Ég er búin að starfa í húsnæðismálum í tuttugu ár og þekki þetta ágætlega. Ég hef boðist til að aðstoða velferðarráðherra í hennar málum en hún hefur ekki viljað það. Þannig að ég er tilbúin til þess að aðstoða hvern þann sem hefur áhuga á að gera eitthvað í þessum málum,” segir Guðfinna í samtali við Vísi. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau til baka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. „Húsnæðismálin eru auðvitað búin að vera vandamál í mörg ár og lítið verið gert. Þessi frumvörp sem voru lögð fram af velferðarráðherra nú í vor – að þegar maður les athugasemdirnar, til dæmis frá fjármálaráðuneytinu á frumvarpinu um húsnæðisbætur að þá sést alveg greinilega að frumvarpið var mjög illa unnið. Frumvarpið er ekki í rauninni að skila því sem það ætti að vera að skila og það gleymist oft að ræða er það að almennur leigumarkaður er eitt og félagslegur annað,“ segir Guðfinna og bætir við að finna þurfi hæfari aðila í starf velferðarráðherra.Eygló þurfi að vinna málin af skynsemi „Ég held það sé hægt að finna miklu hæfara fólk í þessi mál. Mér finnst hún hafa staðið sig mjög illa og annað hvort þarf hún bara að taka sig verulega á og fara að vinna þessi mál af skynsemi í staðinn fyrir að segja að það sé fjármálaráðuneytið sem sé að stoppa hana í hennar málum. Þetta eru illa unnin frumvörp hjá henni. Nú ef hún getur það ekki þá tel ég rétt að það sé fundinn einhver annar einstaklingur til þess að gegna þessu embætti,“ segir hún og bætir við að margir séu betur til þess fallnir að gegna embættinu, en vill þó ekki nefna nein nöfn. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on 27. júlí 2015
Tengdar fréttir Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28. júlí 2015 07:55 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Sjá meira
Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Borgarfulltrúinn segir húsnæðismálin „í rugli“ sökum þess að ráðherrann neiti að taka við ráðleggingum. 28. júlí 2015 07:55