Vilja svör um hvort Síminn, Tal og 365 ætli að loka á Deildu.net Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. október 2014 14:13 Deildu.net og Pirate Bay eru torrent-síður sem gera fólki kleift að sækja fjölbreytt úrval af skrám í gegnum netið. vísir Þrjú samtök höfundaréttarhafa hafa gefið þremur fjarskiptafyrirtækjum, Símanum, Tali og 365, frest til miðvikudags til að svara því hvort lokað verði á aðgang viðskiptavina fyrirtækjanna að vefsíðunum Deildu.net og Pirate Bay. Héraðsdómur úrskurðaði í síðustu viku að setja ætti lögbann á aðgang viðskiptavina Vodafone og Hringdu að síðunum. Bæði fyrirtæki sögðust ekki ætla að loka fyrr en lögbannið sjálft lægi fyrir. „Í upphafi var óskað eftir lögbanni á fimm fjarskiptafyrirtæki en vegna formgalli á máli gegn Símanum höfum við óskað eftir endurupptöku. Málið gegn Tali, þar var einn dómari vanhæfur og þurfti að segja sig frá málinu á síðustu stundu, en 365 ákváðu að hlíta lögbanninu frá upphafi,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFS. Guðrún segir að bréfin séu send til fyrirtækjanna þriggja í von um að ekki þurfi að höfða ný mál á hendur þeim til að fá niðurstöðu. Þegar liggi fyrir að sýslumaður eigi að leggja á lögbann vegna aðgangs að þessum vefsíðum. „Til þess að fara ekki í viðbótarkostnað við að reka viðbótar dómsmál þegar alveg ljóst er í þessum tveimur málum að búið sé að taka á öllum efnisatriðum. Þetta er til þess að stytta í rauninni leiðina,“ útskýrir hún. Í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli höfundarréttarhafa gegn Vodafone og Hringdu fóru samtökin fram á að lögbann yrði gefið út. Ekki hefur fengist dagsetning á fyrirtöku þeirrar kröfu. Deildu.net og Pirate Bay eru torrent-síður sem gera fólki kleift að sækja fjölbreytt úrval af skrám í gegnum netið. Þar á meðal er höfundarréttarvarið myndefni og tónlist og er það ástæðan fyrir lögbannskröfunni. Málið er hinsvegar ekki svo einfalt að með úrskurðinum sé búið að loka fyrir aðgengi að síðunum og þeirri þjónustu sem þær veita. Tiltölulega auðvelt er fyrir fólk að komast inn á slóðirnar með proxy-þjónustum, líkt og Vodafone benti á fyrir héraðsdómi. Deildu.net hefur líka skipt um vefslóð en dómurinn nær aðeins til þeirrar sem var í gildi þegar málið var tekið fyrir. 365 er útgefandi Vísis. Tengdar fréttir Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu. 16. október 2014 16:14 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 „Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48 Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14. október 2014 16:44 Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14. október 2014 14:31 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Þrjú samtök höfundaréttarhafa hafa gefið þremur fjarskiptafyrirtækjum, Símanum, Tali og 365, frest til miðvikudags til að svara því hvort lokað verði á aðgang viðskiptavina fyrirtækjanna að vefsíðunum Deildu.net og Pirate Bay. Héraðsdómur úrskurðaði í síðustu viku að setja ætti lögbann á aðgang viðskiptavina Vodafone og Hringdu að síðunum. Bæði fyrirtæki sögðust ekki ætla að loka fyrr en lögbannið sjálft lægi fyrir. „Í upphafi var óskað eftir lögbanni á fimm fjarskiptafyrirtæki en vegna formgalli á máli gegn Símanum höfum við óskað eftir endurupptöku. Málið gegn Tali, þar var einn dómari vanhæfur og þurfti að segja sig frá málinu á síðustu stundu, en 365 ákváðu að hlíta lögbanninu frá upphafi,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFS. Guðrún segir að bréfin séu send til fyrirtækjanna þriggja í von um að ekki þurfi að höfða ný mál á hendur þeim til að fá niðurstöðu. Þegar liggi fyrir að sýslumaður eigi að leggja á lögbann vegna aðgangs að þessum vefsíðum. „Til þess að fara ekki í viðbótarkostnað við að reka viðbótar dómsmál þegar alveg ljóst er í þessum tveimur málum að búið sé að taka á öllum efnisatriðum. Þetta er til þess að stytta í rauninni leiðina,“ útskýrir hún. Í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli höfundarréttarhafa gegn Vodafone og Hringdu fóru samtökin fram á að lögbann yrði gefið út. Ekki hefur fengist dagsetning á fyrirtöku þeirrar kröfu. Deildu.net og Pirate Bay eru torrent-síður sem gera fólki kleift að sækja fjölbreytt úrval af skrám í gegnum netið. Þar á meðal er höfundarréttarvarið myndefni og tónlist og er það ástæðan fyrir lögbannskröfunni. Málið er hinsvegar ekki svo einfalt að með úrskurðinum sé búið að loka fyrir aðgengi að síðunum og þeirri þjónustu sem þær veita. Tiltölulega auðvelt er fyrir fólk að komast inn á slóðirnar með proxy-þjónustum, líkt og Vodafone benti á fyrir héraðsdómi. Deildu.net hefur líka skipt um vefslóð en dómurinn nær aðeins til þeirrar sem var í gildi þegar málið var tekið fyrir. 365 er útgefandi Vísis.
Tengdar fréttir Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu. 16. október 2014 16:14 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 „Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48 Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14. október 2014 16:44 Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14. október 2014 14:31 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu. 16. október 2014 16:14
Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00
„Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26
„Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48
Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14. október 2014 16:44
Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14. október 2014 14:31
Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07