Vigdís Hauks: Eiríkur þarf að biðja þjóðina afsökunar 11. nóvember 2011 12:00 Vigdís segir að Eiríkur skuldi þjóðinni afsökunarbeiðni. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar." Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar."
Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00
Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25
Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59