Var fáviti að kjósa Framsóknarflokkinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. október 2014 22:15 Ólafur Páll Gunnarsson. vísir/stefán Ólafur Páll Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður og tónlistarstjóri Rásar 2, birti nú rétt í þessu yfirlýsingu á Facebook-vegg sínum þar sem hann beinir spjótum að ... sjálfum sér. Tilefnið eru hugmyndir Vigdísar Hauksdóttur þess efnis að það hljóti að koma til greina að selja Rás 2. Ólafi Páli hugnast það greinilega ekki og setur fram játningar þess efnis að hann hafi kosið Framsóknarflokkinn. Það hafi hann gert vegna lána sinna en ekki óraði hann fyrir að „stórhættulegt fólk“ á borð við Vigdísi myndi fylgja með í kaupunum. „Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum!,“ skrifar Ólafur á Facebook. Ólafur segir það afleitt að ætla að selja stöðina – ekkert sé til að selja. „Ég er algjörlega gáttaður. Ef fólk vill loka þessari útvarpsstöð, þá gerir það það bara. Það er ekkert til þess að selja. Ef það væri mögulegt að selja hana þá myndi það þýða að það þyrfti að hækka afnotagjöldin eða nefskattinn til þess að hægt væri að halda úti annarri starfsemi óbreyttri,“ segir Ólafur í samtali við Vísi og bætir við að Rás 2 hafi alla tíð staðið undir sér. „Rás 2 er mér vitanlega sú eining, eða af þessum þremur, sem hefur alla tíð skilað meiri tekjum en hún hefur kostað. Og það var forsenda þess að hún yrði sett á laggirnar á sínum tíma.“ Yfirlýsingu Ólafs má sjá í heild sinni hér að neðan:Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum! Þið megið ÖLL gera grín að mér til æviloka - en ég TRÚÐI því virkilega og einlæglega sem formaðurinn og fyrrum samstarfsfélagi minn af RÚV sagði - ég trúði því að þetta Hókus Pókus með lánin og hrægammasjóðina og það alltsaman væri mögulegt. Ég og allir hinir sem kusum FRAMSÓKNARFLOKKINN gerðum okkur ekki grein fyrir því (amk. ekki ég) að svona stórhættulegt fólk fylgdi með í dílnum. Fari ég og önnur fífl í rassgat! P.s. Ég er með fullri rænu og ódrukkinn Seljum svo Rás 2....eða hendum henni bara. Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir vill selja Rás 2 Vill skoða hvort rétt sé að selja Rás tvö og fá þannig pening í ríkiskassann. 2. október 2014 18:45 Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2. október 2014 11:36 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Ólafur Páll Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður og tónlistarstjóri Rásar 2, birti nú rétt í þessu yfirlýsingu á Facebook-vegg sínum þar sem hann beinir spjótum að ... sjálfum sér. Tilefnið eru hugmyndir Vigdísar Hauksdóttur þess efnis að það hljóti að koma til greina að selja Rás 2. Ólafi Páli hugnast það greinilega ekki og setur fram játningar þess efnis að hann hafi kosið Framsóknarflokkinn. Það hafi hann gert vegna lána sinna en ekki óraði hann fyrir að „stórhættulegt fólk“ á borð við Vigdísi myndi fylgja með í kaupunum. „Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum!,“ skrifar Ólafur á Facebook. Ólafur segir það afleitt að ætla að selja stöðina – ekkert sé til að selja. „Ég er algjörlega gáttaður. Ef fólk vill loka þessari útvarpsstöð, þá gerir það það bara. Það er ekkert til þess að selja. Ef það væri mögulegt að selja hana þá myndi það þýða að það þyrfti að hækka afnotagjöldin eða nefskattinn til þess að hægt væri að halda úti annarri starfsemi óbreyttri,“ segir Ólafur í samtali við Vísi og bætir við að Rás 2 hafi alla tíð staðið undir sér. „Rás 2 er mér vitanlega sú eining, eða af þessum þremur, sem hefur alla tíð skilað meiri tekjum en hún hefur kostað. Og það var forsenda þess að hún yrði sett á laggirnar á sínum tíma.“ Yfirlýsingu Ólafs má sjá í heild sinni hér að neðan:Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum! Þið megið ÖLL gera grín að mér til æviloka - en ég TRÚÐI því virkilega og einlæglega sem formaðurinn og fyrrum samstarfsfélagi minn af RÚV sagði - ég trúði því að þetta Hókus Pókus með lánin og hrægammasjóðina og það alltsaman væri mögulegt. Ég og allir hinir sem kusum FRAMSÓKNARFLOKKINN gerðum okkur ekki grein fyrir því (amk. ekki ég) að svona stórhættulegt fólk fylgdi með í dílnum. Fari ég og önnur fífl í rassgat! P.s. Ég er með fullri rænu og ódrukkinn Seljum svo Rás 2....eða hendum henni bara.
Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir vill selja Rás 2 Vill skoða hvort rétt sé að selja Rás tvö og fá þannig pening í ríkiskassann. 2. október 2014 18:45 Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2. október 2014 11:36 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir vill selja Rás 2 Vill skoða hvort rétt sé að selja Rás tvö og fá þannig pening í ríkiskassann. 2. október 2014 18:45
Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2. október 2014 11:36