Innlent

Umhverfis Ísland í 50 myndum

Það er fátt fegurra en íslensk náttúra á björtum vordegi. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins fékk að upplifa það þegar hann slóst í för með Landhelgisgæslunni við hefðbundið eftirlitsflug umhverfis landið.

Ferðin tók um sex tíma og var heiðskírt nánast allan tímann eins og sést á þessum einstöku myndum sem Pjetur náði af fjölmörgum bæjum, fjörðum og fjöllum allan hringinn í kringum landið

Smellið á myndina til að fletta þessu glæsilega myndasafni Pjeturs.

Innsiglingin í Vestmannaeyjarhöfn.Myndir/Pjetur


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×