Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Guðmundur Marinó Ingvarsson á Nettó-vellinum skrifar 11. júlí 2011 14:06 Keflvíkingar unnu mikilvægan 1-0 sigur á Fram í síðustu umferð Mynd/GVA Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. Keflavík var mun betri aðilinn framan af leiknum og komst verðskuldað í 2-0 með mörkum Guðjóns Árna og Jóhanns Birnis og hefðu hæglega getað verið fleiri mörkum yfir í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks benti ekkert til annars en að það sama yrði uppi á tenginum í seinni hálfleik en upp úr engu minnkuðu Víkingar muninn þegar táningurinn Viktor Jónsson fékk að skalla dauðafrír á markteig í netið eftir góða fyrirgjöf Kjartans Dige. Eftir markið hörfuðu Keflvíkingar aftar á völlinn og Víkingar freistuðu þess að jafna metin. Víkingum tókst ekki að skapa sér teljandi færi en litlu mátti muna í þrígang að liðið næði að skapa sér dauðafæri en Ómar Jóhannsson var öflugur í marki heimamanna og varnarlínan að mestu vel vakandi. Keflvíkingar freistuðu þess að sækja hratt og nýta sér það að Víkingar lögðu ofur áherslu á að sóknarleikinn og hefðu hæglega getað gulltryggt sigurinn rétt fyrir leikslok þegar Hilmar Geir komst einn gegn Magnúsi en Hilmar átti ekki sinn besta dag og Magnús varði vel. Eins og áður segir var sigurinn mjög mikilvægur fyrir Keflavík en staða Víkings heldur áfram að versna og er liðið nú í fallsæti þar sem Grindavík náði stigi í kvöld. Það býr mikið í Víkingsliðinu og ljóst að liðið getur bjargað sæti sínu í deildinni ef leikmenn liðsins finna trúna sem virðist skorta og leiki í 90 mínútur eins liðið lék síðasta hálftímann í kvöld.Keflavík-Víkingur 2-1 1-0 Guðjón Árni Antoníusson ´21 2-0 Jóhann Birnir Guðmunsson ´33 2-1 Viktor Jónsson ´68 Nettóvöllur. Áhorfendur: 793 Dómari: Erlendur Eiríksson 7 Skot (á mark): 10-6 (6-4) Varið: Ómar 3 – Magnús 4 Hornspyrnur: 3-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-14 Rangstöður: 2-1 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. 11. júlí 2011 22:12 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. Keflavík var mun betri aðilinn framan af leiknum og komst verðskuldað í 2-0 með mörkum Guðjóns Árna og Jóhanns Birnis og hefðu hæglega getað verið fleiri mörkum yfir í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks benti ekkert til annars en að það sama yrði uppi á tenginum í seinni hálfleik en upp úr engu minnkuðu Víkingar muninn þegar táningurinn Viktor Jónsson fékk að skalla dauðafrír á markteig í netið eftir góða fyrirgjöf Kjartans Dige. Eftir markið hörfuðu Keflvíkingar aftar á völlinn og Víkingar freistuðu þess að jafna metin. Víkingum tókst ekki að skapa sér teljandi færi en litlu mátti muna í þrígang að liðið næði að skapa sér dauðafæri en Ómar Jóhannsson var öflugur í marki heimamanna og varnarlínan að mestu vel vakandi. Keflvíkingar freistuðu þess að sækja hratt og nýta sér það að Víkingar lögðu ofur áherslu á að sóknarleikinn og hefðu hæglega getað gulltryggt sigurinn rétt fyrir leikslok þegar Hilmar Geir komst einn gegn Magnúsi en Hilmar átti ekki sinn besta dag og Magnús varði vel. Eins og áður segir var sigurinn mjög mikilvægur fyrir Keflavík en staða Víkings heldur áfram að versna og er liðið nú í fallsæti þar sem Grindavík náði stigi í kvöld. Það býr mikið í Víkingsliðinu og ljóst að liðið getur bjargað sæti sínu í deildinni ef leikmenn liðsins finna trúna sem virðist skorta og leiki í 90 mínútur eins liðið lék síðasta hálftímann í kvöld.Keflavík-Víkingur 2-1 1-0 Guðjón Árni Antoníusson ´21 2-0 Jóhann Birnir Guðmunsson ´33 2-1 Viktor Jónsson ´68 Nettóvöllur. Áhorfendur: 793 Dómari: Erlendur Eiríksson 7 Skot (á mark): 10-6 (6-4) Varið: Ómar 3 – Magnús 4 Hornspyrnur: 3-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-14 Rangstöður: 2-1
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. 11. júlí 2011 22:12 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. 11. júlí 2011 22:12
Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13