Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Guðmundur Marinó Ingvarsson á Nettó-vellinum skrifar 11. júlí 2011 14:06 Keflvíkingar unnu mikilvægan 1-0 sigur á Fram í síðustu umferð Mynd/GVA Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. Keflavík var mun betri aðilinn framan af leiknum og komst verðskuldað í 2-0 með mörkum Guðjóns Árna og Jóhanns Birnis og hefðu hæglega getað verið fleiri mörkum yfir í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks benti ekkert til annars en að það sama yrði uppi á tenginum í seinni hálfleik en upp úr engu minnkuðu Víkingar muninn þegar táningurinn Viktor Jónsson fékk að skalla dauðafrír á markteig í netið eftir góða fyrirgjöf Kjartans Dige. Eftir markið hörfuðu Keflvíkingar aftar á völlinn og Víkingar freistuðu þess að jafna metin. Víkingum tókst ekki að skapa sér teljandi færi en litlu mátti muna í þrígang að liðið næði að skapa sér dauðafæri en Ómar Jóhannsson var öflugur í marki heimamanna og varnarlínan að mestu vel vakandi. Keflvíkingar freistuðu þess að sækja hratt og nýta sér það að Víkingar lögðu ofur áherslu á að sóknarleikinn og hefðu hæglega getað gulltryggt sigurinn rétt fyrir leikslok þegar Hilmar Geir komst einn gegn Magnúsi en Hilmar átti ekki sinn besta dag og Magnús varði vel. Eins og áður segir var sigurinn mjög mikilvægur fyrir Keflavík en staða Víkings heldur áfram að versna og er liðið nú í fallsæti þar sem Grindavík náði stigi í kvöld. Það býr mikið í Víkingsliðinu og ljóst að liðið getur bjargað sæti sínu í deildinni ef leikmenn liðsins finna trúna sem virðist skorta og leiki í 90 mínútur eins liðið lék síðasta hálftímann í kvöld.Keflavík-Víkingur 2-1 1-0 Guðjón Árni Antoníusson ´21 2-0 Jóhann Birnir Guðmunsson ´33 2-1 Viktor Jónsson ´68 Nettóvöllur. Áhorfendur: 793 Dómari: Erlendur Eiríksson 7 Skot (á mark): 10-6 (6-4) Varið: Ómar 3 – Magnús 4 Hornspyrnur: 3-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-14 Rangstöður: 2-1 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. 11. júlí 2011 22:12 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. Keflavík var mun betri aðilinn framan af leiknum og komst verðskuldað í 2-0 með mörkum Guðjóns Árna og Jóhanns Birnis og hefðu hæglega getað verið fleiri mörkum yfir í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks benti ekkert til annars en að það sama yrði uppi á tenginum í seinni hálfleik en upp úr engu minnkuðu Víkingar muninn þegar táningurinn Viktor Jónsson fékk að skalla dauðafrír á markteig í netið eftir góða fyrirgjöf Kjartans Dige. Eftir markið hörfuðu Keflvíkingar aftar á völlinn og Víkingar freistuðu þess að jafna metin. Víkingum tókst ekki að skapa sér teljandi færi en litlu mátti muna í þrígang að liðið næði að skapa sér dauðafæri en Ómar Jóhannsson var öflugur í marki heimamanna og varnarlínan að mestu vel vakandi. Keflvíkingar freistuðu þess að sækja hratt og nýta sér það að Víkingar lögðu ofur áherslu á að sóknarleikinn og hefðu hæglega getað gulltryggt sigurinn rétt fyrir leikslok þegar Hilmar Geir komst einn gegn Magnúsi en Hilmar átti ekki sinn besta dag og Magnús varði vel. Eins og áður segir var sigurinn mjög mikilvægur fyrir Keflavík en staða Víkings heldur áfram að versna og er liðið nú í fallsæti þar sem Grindavík náði stigi í kvöld. Það býr mikið í Víkingsliðinu og ljóst að liðið getur bjargað sæti sínu í deildinni ef leikmenn liðsins finna trúna sem virðist skorta og leiki í 90 mínútur eins liðið lék síðasta hálftímann í kvöld.Keflavík-Víkingur 2-1 1-0 Guðjón Árni Antoníusson ´21 2-0 Jóhann Birnir Guðmunsson ´33 2-1 Viktor Jónsson ´68 Nettóvöllur. Áhorfendur: 793 Dómari: Erlendur Eiríksson 7 Skot (á mark): 10-6 (6-4) Varið: Ómar 3 – Magnús 4 Hornspyrnur: 3-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-14 Rangstöður: 2-1
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. 11. júlí 2011 22:12 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. 11. júlí 2011 22:12
Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. 11. júlí 2011 22:13