Twitter bregst við endurkomu SDG: "Sigmundur Davíð kominn með vinstri manna skegg“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. maí 2016 13:12 Fyrsta Snapchat Sigmundar Davíðs í þó nokkurn tíma vekur athygli. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15
Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53