Twitter bregst við endurkomu SDG: "Sigmundur Davíð kominn með vinstri manna skegg“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. maí 2016 13:12 Fyrsta Snapchat Sigmundar Davíðs í þó nokkurn tíma vekur athygli. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarmanna og fyrrum forsætisráðherra, kom í fyrsta sinn opinberlega fram síðan hann sagði af sér í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Fram að þessu hefur hann sáralítið tjáð sig um atburðarrásina sem fór af stað eftir að viðtal var birt við hann í Kastljósþætti 4. apríl þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.Sjá einnig: Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs RagnarsFyrst birti Sigmundur Davíð þó mynd af sér á Snapchat þar sem hann skartar ljósu, tættu skeggi og spyr: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“ Tístarar glöddust allmargir við þessa tilkynningu Sigmundar, aðrir lýstu vonbrigðum en menn hafa ekki látið hjá líða að tjá sig um endurkomuna í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um málið:Nei héldum að þú myndir bara bíða aðeins. Leyfa fólkinu að gleyma og troða þér svo aftur inn í líf okkar óboðinn. pic.twitter.com/fZIJdC89Uh— Emmsjé (@emmsjegauti) May 22, 2016 SDG mætir á Sprengisand & gerir snapchat combakk með creepyasta selfie seinni tíma."Flott flétta og skemmtilegur dagur"-segir pabbi hans— Bjarni H. Kreutzhage (@ThorirSaem) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er kominn með vinstri manna skegg. Fannst það kannski ganga vel hjá Árna Páli?— Katrín Atladóttir (@katrinat) May 22, 2016 #sunnudagssjalfan pic.twitter.com/3frSoqxR8p— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 22, 2016 Hættið að pósta þessari creepy ass skeggbroddamynd af Sigmundi D. Fólk er að reyna að borða brunch hérna.— Berglind Festival (@ergblind) May 22, 2016 SIGMUNDUR ER KOMINN AFTUR Á SNAPCHAT!!!! pic.twitter.com/v1KuGQfYJM— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) May 22, 2016 #sunnudagssjálfan pic.twitter.com/de3z8jW6iX— gaukur ulfarsson (@gaukuru) May 22, 2016 Sigmundur Davíð er búinn að eyðileggja daginn fyrir mér.— Óskar Steinn (@oskasteinn) May 22, 2016 Sigmundur Davíð lætur eins og 12 ára strákur í nýjustu snapchat-uppfærslunni sinni.— clutch (@oddur_orn) May 22, 2016 https://t.co/OLjl3OaOVT SDG mættur aftur og þjóðin farin að misskilja allt aftur. Oh well.— Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 22, 2016
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22. maí 2016 11:15
Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22. maí 2016 11:53