Tryllitæki í Fífunni: "Við erum að sýna íslenska hönnun" Hrund Þórsdóttir skrifar 15. september 2013 18:56 Það vantar svo sannarlega ekki tryllitækin í Fífuna, enda er þetta ein stærsta bílasýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Á sýningunni eru um 150 bílar til sýnis auk þess sem fjallað er um sögu Ferðafélagsins í máli og myndum. „Það sem er merkilegt er að við erum að sýna íslenska hönnun. Þetta eru bílar sem eru smíðaðir hér heima og sjást hvergi nema hér á Íslandi,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, sýningarstjóri og formaður Ferðaklúbbsins 4x4. Klúbburinn var stofnaður árið 1983. „Hann hefur verið hagsmunafélag fyrir þá sem hafa áhuga á fjórhjóladrifsbílum og ferðalögum um Ísland.“ Sveinbjörn segir jeppabreytingar orðnar að mikilvægri útflutningsvöru. „Venjan er sú að þetta byrjar í bílskúrunum. Þar finna menn hlutina upp og prófa og þróa þetta og svo er þetta orðið að útflutningsvöru núna. Það hafa til dæmis farið bílar yfir Suðurskautið sem eru íslensk smíði og íslensk hönnun.“ Sýningin er opin til klukkan átta í kvöld og þá verða veitt verðlaun fyrir fallegasta bílinn og fleira. „Síðan munum við ljúka sýningunni og þá verða bílarnir settir í gang og keyrðir hérna út úr höllinni og það verður að sjálfsögðu gaman að sjá það.“ Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira
Það vantar svo sannarlega ekki tryllitækin í Fífuna, enda er þetta ein stærsta bílasýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Á sýningunni eru um 150 bílar til sýnis auk þess sem fjallað er um sögu Ferðafélagsins í máli og myndum. „Það sem er merkilegt er að við erum að sýna íslenska hönnun. Þetta eru bílar sem eru smíðaðir hér heima og sjást hvergi nema hér á Íslandi,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, sýningarstjóri og formaður Ferðaklúbbsins 4x4. Klúbburinn var stofnaður árið 1983. „Hann hefur verið hagsmunafélag fyrir þá sem hafa áhuga á fjórhjóladrifsbílum og ferðalögum um Ísland.“ Sveinbjörn segir jeppabreytingar orðnar að mikilvægri útflutningsvöru. „Venjan er sú að þetta byrjar í bílskúrunum. Þar finna menn hlutina upp og prófa og þróa þetta og svo er þetta orðið að útflutningsvöru núna. Það hafa til dæmis farið bílar yfir Suðurskautið sem eru íslensk smíði og íslensk hönnun.“ Sýningin er opin til klukkan átta í kvöld og þá verða veitt verðlaun fyrir fallegasta bílinn og fleira. „Síðan munum við ljúka sýningunni og þá verða bílarnir settir í gang og keyrðir hérna út úr höllinni og það verður að sjálfsögðu gaman að sjá það.“
Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira