Tekist á þegar svissneska predikaranum var sparkað út af Glerártorgi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2016 17:40 Svissneska predikaranum Símoni var hent út úr verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri í dag. Símon stóð þar og predikaði fyrir viðskiptavini Glerártorgs um mikilvægar lífsvenjur og skilyrði þess að hljóta náð og miskunn Guðs. Símon er orðinn Íslendingum vel kunnugur en fyrstu fréttir af manninum bárust í október síðastliðnum þar sem hann var staddur ásamt Angelu Cummings fyrir utan Menntaskólann í Hamrahlíð á Kvennó-MH deginum svokallaða en þar boðuðu þau krökkunum fagnaðarerindi sitt og vöruðu þau við þvi að líferni þeirra gæti skapað þeim eilífðar vítisvist. Parið elti nemendur síðan á Klambratún þar sem þau voru fjarlægð af lögreglu.Næst fréttist af Símoni á norðanverðum Vestfjörðum þar sem hann stillti sér meðal annars upp í Olís-búðinni í Bolungarvík, gekk um götur Hnífsdals þar sem hann hrópaði á Hnífsdælinga að þeir væru á leið til helvítis og seinast þar sem hann stóð fyrir framan Menntaskólann á Ísafirði og varaði vegfarendur við kynvillu og kynlífi fyrir hjónaband. Nú er Símon mættur til Akureyrar í sömu erindagjörðum en öryggisgæsla Glerártorgs fjarlægði manninn eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem blaðamaður Vísis og Fréttablaðsins tók á vettvangi, þó við litlar undirtektir öryggisvarða í verslunarmiðstöðinni. Hrafn Hauksson, húsvörður í verslunarmiðstöðinni, sagði í samtali við Vísi að Símon hefði ekki verið með leyfi fyrir gjörningnum og hefði verið fjarlægður vegna þess að hann hefði truflað gesti og gangandi. Tengdar fréttir Predikari sagði Djúpverjum að þeir væru á leið til helvítis Hefur hrellt Bolvíkinga, Hnífsdælinga og Ísfirðinga. 23. nóvember 2016 17:16 MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7. október 2016 11:05 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Svissneska predikaranum Símoni var hent út úr verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri í dag. Símon stóð þar og predikaði fyrir viðskiptavini Glerártorgs um mikilvægar lífsvenjur og skilyrði þess að hljóta náð og miskunn Guðs. Símon er orðinn Íslendingum vel kunnugur en fyrstu fréttir af manninum bárust í október síðastliðnum þar sem hann var staddur ásamt Angelu Cummings fyrir utan Menntaskólann í Hamrahlíð á Kvennó-MH deginum svokallaða en þar boðuðu þau krökkunum fagnaðarerindi sitt og vöruðu þau við þvi að líferni þeirra gæti skapað þeim eilífðar vítisvist. Parið elti nemendur síðan á Klambratún þar sem þau voru fjarlægð af lögreglu.Næst fréttist af Símoni á norðanverðum Vestfjörðum þar sem hann stillti sér meðal annars upp í Olís-búðinni í Bolungarvík, gekk um götur Hnífsdals þar sem hann hrópaði á Hnífsdælinga að þeir væru á leið til helvítis og seinast þar sem hann stóð fyrir framan Menntaskólann á Ísafirði og varaði vegfarendur við kynvillu og kynlífi fyrir hjónaband. Nú er Símon mættur til Akureyrar í sömu erindagjörðum en öryggisgæsla Glerártorgs fjarlægði manninn eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem blaðamaður Vísis og Fréttablaðsins tók á vettvangi, þó við litlar undirtektir öryggisvarða í verslunarmiðstöðinni. Hrafn Hauksson, húsvörður í verslunarmiðstöðinni, sagði í samtali við Vísi að Símon hefði ekki verið með leyfi fyrir gjörningnum og hefði verið fjarlægður vegna þess að hann hefði truflað gesti og gangandi.
Tengdar fréttir Predikari sagði Djúpverjum að þeir væru á leið til helvítis Hefur hrellt Bolvíkinga, Hnífsdælinga og Ísfirðinga. 23. nóvember 2016 17:16 MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7. október 2016 11:05 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Predikari sagði Djúpverjum að þeir væru á leið til helvítis Hefur hrellt Bolvíkinga, Hnífsdælinga og Ísfirðinga. 23. nóvember 2016 17:16
MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7. október 2016 11:05