EM 2017 í Hollandi

Fréttamynd

Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu

Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum.

Fótbolti
Sjá meira