Airwaves

Fréttamynd

Frá Airwaves til OMAM

Kamilla Ingibergsdóttir hefur unnið fyrir Iceland Airwaves í 6 ár en er nú að fara að vinna fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men.

Tónlist
Fréttamynd

Hvítklæddir og dansvænir

Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands.

Gagnrýni
Fréttamynd

Alveg yndisleg innlifun

Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor.

Gagnrýni
Fréttamynd

Syndir í heitri íslenskri á

Hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar í Silfurbergi í Hörpu 17. nóvember. Fjögur ár eru liðin síðan strákarnir spiluðu á Airwaves.

Lífið
Fréttamynd

Gerðu meir, Ásgeir

Ásgeir Örn Valgerðarson tekur við beiðnum frá fólki utan úr heimi um að heimsækja ólíka staði hér á landi. Verkefnið er sprottið upp úr áhuga hans á að fjölga ferðalögum innanlands.

Innlent
Fréttamynd

Prýðilegt pönkrokk

Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur).

Gagnrýni
Fréttamynd

Merci beaucoup La Femme!

Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Magnaður Mugison

Íslendingar eru góðu vanir þegar kemur að tónlistarfólki hér á landi en í gærkvöldi bar Mugison af á Iceland Airwaves.

Gagnrýni
Fréttamynd

Myndir vikunnar

Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira.

Innlent