Sund

Fréttamynd

Skemmt sushi gæti eyðilagt EM fyrir Antoni

Eftir frábæra frammistöðu á HM fyrr í sumar er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee nú að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sundi sem hefst í Róm eftir viku. Skæð matareitrun hefur hins vegar truflað undirbúning hans.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn varð í öðru sæti

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn fyrstur á Spáni

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í 100 metra bringusundi á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona.

Sport
Fréttamynd

„Gæti ekki verið stoltari af sjálfum mér“

Sunkappinn Anton Sveinn Mckee náði frábærum árangri þegar hann kom sjötti í mark í úrslitasundinu í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest í dag. Anton segist hafa náð sínum markmiðum og kveðst stoltur af því sem hann afrekaði í dag.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn í sjötta sæti á HM

Sundkappinn Anton Sveinn Mckee hafnaði í sjötta sæti í 200 metra bringusundi í 50 metra laug á heimsmeistaramótinu í sundi í Búdapest í dag.

Sport
Fréttamynd

Fetar Anton í verðlaunafótspor Arnar?

Síðdegis verður Anton Sveinn McKee fimmti Íslendingurinn til að stinga sér til sunds í úrslitum á HM í 50 metra laug. Hann flaug inn í úrslit í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest á nýju Íslandsmeti í gær.

Sport
Fréttamynd

Konur sem keppa á jafningjagrundvelli

Í dag er alþjóðlegur dagur húmanista, svo ég sá fyrir mér að nota tækifærið til að hripa niður nokkur orð um hvað það er að vera húmanisti, hvað það gengur vel hjá okkur í Siðmennt og hvað sólstöður séu nú merkilegt fyrirbæri. En þegar ég settist við lyklaborðið rann upp fyrir mér að það væri bara engin eftirspurn eftir slíkum dyggðaskreytingum og sjálfshóli.

Skoðun
Fréttamynd

Anton tíu sekúndubrotum frá því að komast áfram

Anton Sveinn McKee var grátlega nærri því að komast í undanúrslit í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Búdapest í morgun. Anton verður varamaður fyrir undanúrslitin, skyldi einhver forfallast.

Sport
Fréttamynd

Lagerhreinsun hjá heitirpottar.is

„Það er dúndurlagersala í gangi hjá okkur á heitum pottum. Við erum að rýma fyrir nýjum vörum og viljum hefja vorið með hvelli! Ekki veitir af, það eru allir orðnir partýþyrstir og vilja græja pallinn og garðinn fyrir sumarið,“ segir Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is og lofar því að hægt sé að gera frábær kaup á lagersölunni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Anton Sveinn náði aftur EM og HM lág­mörkum

Sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur heldur betur átt góða undanfarna daga. Hann tryggði sig fyrst inn á bæði EM og HM í 100 metra bringusundi og gerði í nótt slíkt hið sama í 200 metra bringusundi.

Sport
Fréttamynd

„Víkingurinn“ Anton inn á HM og EM

Anton Sveinn McKee er þegar búinn að tryggja sér sæti á stórmótunum tveimur í sundi í sumar; EM og HM í 50 metra laug. Það gerði hann á TYR Pro móti í Illinois í Bandaríkjunum í gær.

Sport