Fréttamynd

Bein útsending: Verðmætasköpun og þjóðarhagur

Landsvirkjun býður til opins fundar klukkan 8:03-10 á Hilton í dag. Þar verður kynnt ný skýrsla um Orkuauðlindir Íslendinga og hagsæld til framtíðar eftir hagfræðingana Gunnar Haraldsson hjá Intellecon og Magnús Árna Skúlason hjá Reykjavík Economics.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Telur milljónir geta sparast á útboði raforku

A-hluti borgarinnar keypti raforku fyrir 665 milljónir í fyrra. Viðskiptin eru ekki útboðsskyld og því ekki boðin út. Oddviti Sjálfstæðisflokksins telur borgina ekki hvetja til samkeppni á orkumarkaði.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.