Belgíski boltinn Bras hjá Íslendingum í Evrópu Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum í belgísku og grísku deildunum í knattspyrnu í dag. Guðlaugur Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason þurftu að sætta sig við tap með Eupen. Fótbolti 11.11.2023 19:16 Súperstjarnan Diljá á toppnum á báðum stöðum Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers hefur sprungið út hjá belgíska félaginu OH Leuven í vetur og félagið kallar hana súperstjörnu á miðlum sínum. Fótbolti 8.11.2023 09:31 Valinn í belgíska U-17 ára landsliðið Viktor Nói Arnarsson hefur verið valinn í belgíska U-17 ára landsliðið í fótbolta. Fótbolti 7.11.2023 11:30 Diljá skoraði tvö í sigri gegn Anderlecht Diljá Ýr Zomers, leikmaður OH Leuven, hélt áfram að bæta við markareikning sinn í Belgíu þegar hún skoraði tvö mörk í 3-1 sigri liðsins gegn Anderlecht. Fótbolti 4.11.2023 14:52 Alfreð kom inn á og lagði upp dramatískt jöfnunarmark Eupen Alfreð Finnbogason átti góða innkomu er Eupen nældi sér í dramatískt 1-1 jafntefli gegn St. Treuden í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 22:07 Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp. Enski boltinn 3.11.2023 14:31 Íslendingalið í eldlínunni í bikarkeppnum Evrópu Þrjú Íslendingalið hafa lokið leikjum í bikarkeppnum víðsvegar um Evrópu nú í dag. Stefán Fótbolti 1.11.2023 19:01 Diljá Zomers orðin markahæst í Belgíu Diljá Ýr Zomers, íslensk landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður OH Leuven í Belgíu er orðin markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar þar í landi eftir að hafa skorað tvö mörk í 8-1 sigri liðsins gegn Charleroi. Fótbolti 21.10.2023 13:49 Guðlaugur Victor skoraði í stóru tapi Belgíska knattspyrnufélagið Eupen tapaði 4-1 á útivelli gegn Royale Union í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá gestunum og skoraði eina mark þeirra. Fótbolti 20.10.2023 21:31 Jón Dagur hlaðinn verðlaunum fyrir septembermánuð Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan síðasta mánuð hjá belgíska félaginu Oud-Heverlee Leuven. Fótbolti 13.10.2023 11:00 Líf fótboltamannsins sé ekkert eðlilegt: „Annað hvort ertu snillingur eða hálfviti“ Alfreð Finnbogason, einn af reyndari leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikilvægt fyrir yngri leikmenn liðsins að hafa reyndari leikmenn sér við hlið. Blandan í íslenska landsliðshópnum núna sé mjög góð hvað þetta varðar. Fótbolti 12.10.2023 10:30 Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir liðið vilja svara fyrir „stórslysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur aftur í landsliðið. Fótbolti 11.10.2023 07:58 Svekkjandi tap hjá Eupen | Ögmundur fékk á sig fjögur gegn gamla liðinu Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði belgíska liðsins Eupen sem mætti Gent í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.9.2023 19:27 Jón Dagur í sviðsljósinu í sigri Leuven Jón Dagur Þorsteinsson kom mikið við sögu þegar OH Leuven vann mikilvægan sigur í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir liðinu úr fallsæti. Fótbolti 23.9.2023 18:22 Alfreð kom inn af bekknum og skoraði í tapi Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Eupen er liðið mátti þola 1-3 tap gegn St. Liege í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 13:38 Diljá Ýr fer vel af stað í Belgíu Diljá Ýr Zomers virðist kunna vel við sig í Belgíu þar sem hún spilar með Leuven í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skoraði eitt mark í góðum sigri í dag. Fótbolti 2.9.2023 22:00 Alfreð og Guðlaugur Victor byrjuðu í sigurleik Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði Eupen sem vann sigur í sannkölluðum Íslendingaslag í Belgíu í dag. Fótbolti 26.8.2023 18:15 Alfreð farinn til Eupen í Belgíu Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er genginn í raðir belgíska félagsins KAS Eupen frá Íslendingaliði Lyngby í Danmörku. Fótbolti 18.8.2023 10:45 Þrjú víti er Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í liði OH Leuven sem tapaði 5-1 fyrir toppliði Union St. Gilloise í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leuven leitar enn fyrsta sigurs leiktíðarinnar. Fótbolti 12.8.2023 18:30 Tap hjá Jóni Degi og félögum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í belgíska liðinu OH Leuven máttu sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld. Fótbolti 5.8.2023 20:44 Guðlaugur og félagar skelltu meisturunum Óvænt úrslit urðu í belgíska boltanum í dag er Eupen gerði sér lítið fyrir og vann útisigur á meisturum Genk, 0-1. Fótbolti 5.8.2023 15:58 Vilja selja Nökkva í eina af fimm bestu deildum heims Nökkvi Þeyr Þórisson segir að sú vegferð sem St. Louis City ætli fyrir hann hafi orðið til þess að hann gekk í raðir félagsins. Það ætlar að selja hann í eina af fimm bestu deildum Evrópu. Fótbolti 3.8.2023 09:00 Guðlaugur Victor beint í byrjunarlið Eupen | Jafntefli í fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson fór beint í byrjunarlið Eupen í fyrsta leik tímabilsins í dag, eftir að hafa formlega gengið til liðs við liðið í gær. Hann spilaði allan leikinn í miðri vörn liðsins í 2-2 jafntefli gegn Westerlo. Fótbolti 29.7.2023 16:11 Belgía níunda landið sem Guðlaugur Victor spilar í Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn í raðir Eupen í Belgíu frá bandaríska liðinu DC United. Fótbolti 28.7.2023 10:26 Guðlaugur Victor á leið til Belgíu Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á leið til Eupen í Belgíu frá DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 22.7.2023 12:31 Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55 Kante keypti sér heilt fótboltalið N'Golo Kante er einn þeirra leikmanna sem hafa skellt sér suður á boginn til að spila í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.6.2023 12:01 Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00 Diljá Ýr til Belgíu Framherjinn Diljá Ýr Zomers hefur gengið í raðir belgíska félagsins Leuven frá sænska félaginu Norrköping. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. Fótbolti 21.6.2023 12:31 Ótrúleg dramatík þegar Royal Antwerp vann fyrsta meistaratitilinn í 66 ár Toby Alderweireld er líklegast kominn í hóp elífðarhetja hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. Hann tryggði liðinu í dag belgíska meistaratitilinn með marki á síðustu mínútu í leik gegn Genk. Fótbolti 4.6.2023 23:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Bras hjá Íslendingum í Evrópu Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum í belgísku og grísku deildunum í knattspyrnu í dag. Guðlaugur Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason þurftu að sætta sig við tap með Eupen. Fótbolti 11.11.2023 19:16
Súperstjarnan Diljá á toppnum á báðum stöðum Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers hefur sprungið út hjá belgíska félaginu OH Leuven í vetur og félagið kallar hana súperstjörnu á miðlum sínum. Fótbolti 8.11.2023 09:31
Valinn í belgíska U-17 ára landsliðið Viktor Nói Arnarsson hefur verið valinn í belgíska U-17 ára landsliðið í fótbolta. Fótbolti 7.11.2023 11:30
Diljá skoraði tvö í sigri gegn Anderlecht Diljá Ýr Zomers, leikmaður OH Leuven, hélt áfram að bæta við markareikning sinn í Belgíu þegar hún skoraði tvö mörk í 3-1 sigri liðsins gegn Anderlecht. Fótbolti 4.11.2023 14:52
Alfreð kom inn á og lagði upp dramatískt jöfnunarmark Eupen Alfreð Finnbogason átti góða innkomu er Eupen nældi sér í dramatískt 1-1 jafntefli gegn St. Treuden í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 22:07
Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp. Enski boltinn 3.11.2023 14:31
Íslendingalið í eldlínunni í bikarkeppnum Evrópu Þrjú Íslendingalið hafa lokið leikjum í bikarkeppnum víðsvegar um Evrópu nú í dag. Stefán Fótbolti 1.11.2023 19:01
Diljá Zomers orðin markahæst í Belgíu Diljá Ýr Zomers, íslensk landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður OH Leuven í Belgíu er orðin markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar þar í landi eftir að hafa skorað tvö mörk í 8-1 sigri liðsins gegn Charleroi. Fótbolti 21.10.2023 13:49
Guðlaugur Victor skoraði í stóru tapi Belgíska knattspyrnufélagið Eupen tapaði 4-1 á útivelli gegn Royale Union í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá gestunum og skoraði eina mark þeirra. Fótbolti 20.10.2023 21:31
Jón Dagur hlaðinn verðlaunum fyrir septembermánuð Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan síðasta mánuð hjá belgíska félaginu Oud-Heverlee Leuven. Fótbolti 13.10.2023 11:00
Líf fótboltamannsins sé ekkert eðlilegt: „Annað hvort ertu snillingur eða hálfviti“ Alfreð Finnbogason, einn af reyndari leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikilvægt fyrir yngri leikmenn liðsins að hafa reyndari leikmenn sér við hlið. Blandan í íslenska landsliðshópnum núna sé mjög góð hvað þetta varðar. Fótbolti 12.10.2023 10:30
Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir liðið vilja svara fyrir „stórslysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur aftur í landsliðið. Fótbolti 11.10.2023 07:58
Svekkjandi tap hjá Eupen | Ögmundur fékk á sig fjögur gegn gamla liðinu Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði belgíska liðsins Eupen sem mætti Gent í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.9.2023 19:27
Jón Dagur í sviðsljósinu í sigri Leuven Jón Dagur Þorsteinsson kom mikið við sögu þegar OH Leuven vann mikilvægan sigur í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir liðinu úr fallsæti. Fótbolti 23.9.2023 18:22
Alfreð kom inn af bekknum og skoraði í tapi Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Eupen er liðið mátti þola 1-3 tap gegn St. Liege í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 13:38
Diljá Ýr fer vel af stað í Belgíu Diljá Ýr Zomers virðist kunna vel við sig í Belgíu þar sem hún spilar með Leuven í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skoraði eitt mark í góðum sigri í dag. Fótbolti 2.9.2023 22:00
Alfreð og Guðlaugur Victor byrjuðu í sigurleik Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði Eupen sem vann sigur í sannkölluðum Íslendingaslag í Belgíu í dag. Fótbolti 26.8.2023 18:15
Alfreð farinn til Eupen í Belgíu Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er genginn í raðir belgíska félagsins KAS Eupen frá Íslendingaliði Lyngby í Danmörku. Fótbolti 18.8.2023 10:45
Þrjú víti er Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í liði OH Leuven sem tapaði 5-1 fyrir toppliði Union St. Gilloise í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leuven leitar enn fyrsta sigurs leiktíðarinnar. Fótbolti 12.8.2023 18:30
Tap hjá Jóni Degi og félögum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í belgíska liðinu OH Leuven máttu sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld. Fótbolti 5.8.2023 20:44
Guðlaugur og félagar skelltu meisturunum Óvænt úrslit urðu í belgíska boltanum í dag er Eupen gerði sér lítið fyrir og vann útisigur á meisturum Genk, 0-1. Fótbolti 5.8.2023 15:58
Vilja selja Nökkva í eina af fimm bestu deildum heims Nökkvi Þeyr Þórisson segir að sú vegferð sem St. Louis City ætli fyrir hann hafi orðið til þess að hann gekk í raðir félagsins. Það ætlar að selja hann í eina af fimm bestu deildum Evrópu. Fótbolti 3.8.2023 09:00
Guðlaugur Victor beint í byrjunarlið Eupen | Jafntefli í fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson fór beint í byrjunarlið Eupen í fyrsta leik tímabilsins í dag, eftir að hafa formlega gengið til liðs við liðið í gær. Hann spilaði allan leikinn í miðri vörn liðsins í 2-2 jafntefli gegn Westerlo. Fótbolti 29.7.2023 16:11
Belgía níunda landið sem Guðlaugur Victor spilar í Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn í raðir Eupen í Belgíu frá bandaríska liðinu DC United. Fótbolti 28.7.2023 10:26
Guðlaugur Victor á leið til Belgíu Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á leið til Eupen í Belgíu frá DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 22.7.2023 12:31
Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55
Kante keypti sér heilt fótboltalið N'Golo Kante er einn þeirra leikmanna sem hafa skellt sér suður á boginn til að spila í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.6.2023 12:01
Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00
Diljá Ýr til Belgíu Framherjinn Diljá Ýr Zomers hefur gengið í raðir belgíska félagsins Leuven frá sænska félaginu Norrköping. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. Fótbolti 21.6.2023 12:31
Ótrúleg dramatík þegar Royal Antwerp vann fyrsta meistaratitilinn í 66 ár Toby Alderweireld er líklegast kominn í hóp elífðarhetja hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. Hann tryggði liðinu í dag belgíska meistaratitilinn með marki á síðustu mínútu í leik gegn Genk. Fótbolti 4.6.2023 23:00