Handbolti

Fréttamynd

Kiel vann stórsigur

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu átta marka sigur á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Óvænt tap Skjern á heimavelli

Íslendingaliðið Skjern tapaði óvænt fyrir Skanderborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölur urðu tveggja marka sigur Skanderborg, 27-25.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór í liði umferðarinnar

Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær það sem af er tímabilinu í þýsku Bundesligunni í handbolta og var hann valinn í lið 10. umferðarinnar.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.