Handbolti

Fréttamynd

Patrekur tekur við dönsku meisturunum í Skjern í júlí

Patrekur Jóhannesson hættir með Selfoss í vor og tekur við dönsku meisturunum í Skjern en austurríska handboltasambanið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í morgun. Patrekur er að taka við starfinu af Ole Nørgaard sem hefur stýrt danska liðinu frá 2012.

Handbolti
Fréttamynd

Ragnar markahæstur í liði Huttenberg

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson varð markahæstur leikmanna Huttenberg er liðið lagði Dessau-Rosslauer með einu marki. Þá stóð Aron Rafn Eðvarðsson í marki Hamburg sem tapaði með sex mörkum.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.