Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Svekkjandi jafntefli hjá Glódísi

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård náðu ekki að saxa enn frekar á forskot Linköping á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Rosengård gerði 2-2 jafntefli við Vittsjö í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sjötti sigur Rosengård í röð

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn þegar nýkrýndir bikarmeistarar Rosengård unnu 0-1 útisigur á Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Norrköping sigraði | Göteborg gerði jafntefli

Guðmundur Þórarinsson og Jón Guðni Fjóluson voru í byrjunarliði Norrköping sem sigraði Sirius 1-0 í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már Ómarsson kom inn fyrir Göteborg sem varamaður í 1-1 jafntefli við Hacken.

Fótbolti
Fréttamynd

Tryggvi kom inn í tapi Halmstad

Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Höskuldur Gunnlaugsson var í byrjunarliðinu en var tekinn út af í byrjun seinni hálfleiks.

Fótbolti